Heimilið Stofa Jazz sófi og skemill frá Sancal
skoðað 213 sinnum

Jazz sófi og skemill frá Sancal

Verð kr.

150.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. október 2019 00:16

Staður

110 Reykjavík

Ég er með til sölu 3ja sæta Jazz leðursófa og Jazz skemil í stíl - bæði frá Sancal. Engar rifur eða rispur sjáanlegar enda um hnausþykkt nautaleður að ræða.

Stærð: 232x105xh62 cm

Jazz sófarnir frá Sancal er hönnun frá árinu 2004. Nývirði á svona sófa og skemli í dag er um 8-900 þús kr. og er um sérpöntun að ræða (8-12 vikna biðtími). Sjá link:

https://www.modern.is/…/Yl…/999affd2344c3b66926b2118db3f10bf

Verð aðeins 150 þús kr. fyrir sófa og skemil sökum annarra sófakaupa.

Áhugasamir vinsamlega hafið samband með því að senda mér einkaskilaboð.