Heimilið Stofa Leðursófar til sölu
skoðað 892 sinnum

Leðursófar til sölu

Verð kr.

200.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

17. júní 2019 11:52

Staður

221 Hafnarfirði

 

Einstaklega fallegt, nett og vel með farið leðursófasett, tveggja sæta + stóll. Keypt í Líf og List. Leðrið er gegnlituð nautshúð, mjúk og hlý.
Sófarnir eru með stillanlegu baki og færanlegti setu, það sem sagt lagar sig eftir þeim sem situr í því.
Meðfylgjandi er 1 sófaborð/ skammel með tréplötu, opnanlegt, góð hirsla. Str. 60x 140, 1 skammel 60x60 og 1 hliðarborð/ hornborð.

Netgíró + Visa/Euro léttgreiðslur í boði.