Heimilið Stofa Sófi til sölu
skoðað 531 sinnum

Sófi til sölu

Verð kr.

30.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júní 2019 12:12

Staður

221 Hafnarfirði

Er að selja þennan æðislega tungusófa vegna flutninga. Sófinn er tauáklæði sem er mjög auðvelt að renna af og þvo. Nýbúin að taka allt af honum og setja í hreinsun og sófinn nánast ónotaður síðan þá. Sófinn er ca 3 ára gamall og vel með farinn. Málin á honum eru þessi. 320cm á lengd, 95cm á breidd, lengd tungu 177cm og breidd tungu 110cm.
Verðhugmynd er 30.000. Keyptur nýr á ca 150þús
Upplýsingar í síma 784-4210 eða í skilaboðum hér á bland