Heimilið Stofa ECO DECOR sófaborð
skoðað 721 sinnum

ECO DECOR sófaborð

Verð kr.

20.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

22. júní 2019 14:28

Staður

101 Reykjavík

 

Þá er komið að því að ég losi mig við þetta borð. Foreldrar mínir gáfu mér það fyrir ári síðan og amma mín gaf þeim það fyrir mörgum árum og það er þvílíkt búið að þjakast á því, færa það og flytja og nota sem stökkpall en alltaf stendur það eins og klettur.

Málin eru:
65x65cm
Hæð: 40cm
Þykkt á borðplötu: 7,2cm
Þykkt á fótum: 8,8cm

Set 20.000 á það, líklega út af tilfinningasemi en tek við tilboðum. Það er kominn tími til að sleppa tökunum.
Best að hafa samband í gegnum síma: 7792888