Heimilið Svefnherbergi Heilsurúm, yfirdýna og rúmbotn 160x200
skoðað 300 sinnum

Heilsurúm, yfirdýna og rúmbotn 160x200

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 20. janúar 2021 00:05

Staður

170 Seltjarnarnesi

Er með mjög vel með farið nokkura ára gamalt heilsurúm (tvær dýnur í rúmi), yfirdýnu og rúmbotn til sölu.

Dýnurnar í rúminu eru tvær misjafnar- önnur er 7 svæðaskipt, 20 cm þykk latex heilsudýna. Mjúk í mjöðm, millistíf í öxl og stíf til höfuðs og fóta. Hin dýnan er 7 svæðaskipt 20 cm þykk Latex heilsudýna. Extra mjúk fyrir öxl, millistíf í mjöðm, stíf undir mjóbak til fóta og höfuðs. Dýnurnar falla vel saman sem ein heild í rúminu.

Frábært rúm sem er búið að reynast okkur mjög vel og er ennþá í góðu standi.

Óska eftir tilboði.
Betri upplýsingar í pm.