Þrír fataskápar til sölu
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
mánudagur, 30. september 2024 18:19
Staður
200 Kópavogi
Þrír fataskápar til sölu. Spónklæddir með hlyn. Íslensk smíð.
Smiðaðir til að vera í horni þannig að aðeins ein hlið er spónklædd.
Geta staðið þrír saman og mynda þá 280 cm breiðan skáp.
Tveir eru 100 cm breiðir og einn 80 cm breiður.
Skiptast í efri skáp sem er 58 cm hár og neðri skáp sem 189 cm hár.
Dýpt er 60 cm.
Heildarhæð er 260 cm með sökkli að ofan og neðan.
Hægt að minnka sökkla þannig að skápar komist í um 250 cm lofthæð.
Verðhugmynd 5 þús. á skáp.