Iðnaður Annað Klakavél 10þús
skoðað 158 sinnum

Klakavél 10þús

Verð kr.

10.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 21. júlí 2020 02:28

Staður

101 Reykjavík

Þessi klakavél fæst ódýrt. Þetta er ágætis græja held ég en hefur ekki virkað alveg hjá mér.

Ef maður stingur henni í rafmagn og leiðir inn á hana tvo vatnsstúta /tvær vatnsslöngur (ein fyrir neysluvatn, ein fyrir kælingu) byrjar hún að framleiða. Hef prófað hana þrisvar og í öll skiptin framleiddi hún slatta en svo hætti klakinn af einhverjum ástæðum að ná að losna niður úr henni en alltaf hélt hún samt áfram að ganga óhindrað og frysta. Veit ekki hvort það þarf að stilla hversu mikið hún frystir eða eitthvað slíkt eða hvort það þarf meiri vatnskraft inn á hana (var með báða stútana tengda inni á sama vatnskranann) eða eitthvað annað en hef heyrt það sé alvanalegt að það þurfi að stilla þessar vélar öðru hverju.

Svarta "lokið" á henni var tekið af nýlega og vélin þrifin að innan, var búin að standa inni í geymslu en fyrri eigandi segir hana hafa virkað þegar henni var lagt. Ef einhver hefði gaman að því að fikta í svona græju eða nýta hana fyrir heima ísbað í sumar þá er hún alveg á fínu verði.