Iðnaður Annað LED lager til sölu
skoðað 588 sinnum

LED lager til sölu

Verð kr.

100.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. nóvember 2019 20:56

Staður

220 Hafnarfirði

 

Er með til sölu afgangslager af led vörum.

Þetta eru 70 stykki af 60w svörtum lokuðum spennum, 21 stk. 60w opnir spennar, 20 stk. 36w opnir spennar, 4 stk 120w opnir spennar, 10 stk 12w spennar (allt 12 volta spennar). Fullur kassi af led einingum. Um 50 stk af 5 metra led borða rúllum af ýmsum gerðum, hellingur af tengjum og eitthvað af stýringum.
Með fylgir einhver afgangur af led álprófílum, led perum, g4 perum o.fl dóti. Það eru myndir af þessu hér

Best er að skoða þetta. Er í Hafnarfirði