Iðnaður Byggingavörur Áhorfendastúka
skoðað 49 sinnum

Áhorfendastúka

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Staður

105 Reykjavík

 

Vegna breytinga þá eru til sölu tvær áhorfendastúkur.
Hvor stúkan er ca 15 metrar að lengd. (lengd á bekkjum ca 13 metrar) Það er setið á 5 hæðum. Þær eru rafknúnar og hægt er að renna fjórum hæðum undir þá fimmtu og fellur hún þannig að vegg og fer lítið fyrir henni. Er ca 1,2 metrar frá vegg samandregin og 4 metrar frá vegg útdregin.
Gert er ráð fyrir að rúmlega 200 manns geti setið á hvorri stúku. Stúkurnar eru frá árinu 2004(voru notaðar um 6 sinnum á ári) eru í frábæru standi og alltaf verið vel hugsað um þær.
Búið að taka stúkurnar niður og tilbúnar til afhendingar.
Aðstoð við uppsetningu möguleg.
Tilboð óskast.

Meira vöruúrval:
www.efnisveitan.is

Nánari upplýsingar
í síma 8981000