Iðnaður Verkfæri Atvinnutækifæri
skoðað 684 sinnum

Atvinnutækifæri

Verð kr.

1.800.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

28. ágúst 2019 21:51

Staður

203 Kópavogi

Fínt atvinnutækifæri fyrir laghentan eða til að skapa aukatekjur með öðru.
Allar vélar til þess að smíða plastglugga og hurðar.
2 hausa sög til þess að saga efnið.
2 hausa suðuvél til þess að sjóða saman hornin.
1 hausa suðuvél sem er glæný hefur aðeins verið notuð einu sinni.
Hornahreinsivél sem fræsir og hreinsar öll horn á gluggunum eftir suðu.
Endafræsari sem fræsir enda á gluggapóstum.
Fræsari og borvél. Borar fyrir húnum á glugga og hurðar og fræsir fyrir læsingum.
Sög fyrir gluggalista.
ýmis handverkfæri eins og skrúfuvél, borvél, tannlæknafræsari, slípivélar og fleira. Einnig smá restar af lagar af lömum og húnum.
Tölvuforrit sem teiknar upp glugga og prentar út öll sögunarmál og fleira (kostaði 200.000kr)
Þetta er frábært tækifæri fyrir laghenta til að skapa sér atvinnu. Vélarnar eru fljótar að borga sig upp. Það er komin yfir 10 ára reynsla á glugga og hurðar sem eru smíðaðir með þessum vélum og reynslan er hreint út sagt frábær. Skoða skipti á bíl.