Iðnaður Verkfæri Dewalt Flexvolt borvélasett
skoðað 131 sinnum

Dewalt Flexvolt borvélasett

Verð kr.

165.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. ágúst 2019 01:14

Staður

871 Vík

 

Til sölu nýtt og ónotað borvélasett, Dewalt DCK2033X2.
Í settinu er:
DCH333 SDS-höggborvél, 54V, mjög öflug vél, kolalaus mótor, titringsvörn.
DCD996 skrúfvél/borvél, 18V, þriggja hraða vél með höggi, 820W.
Tvær Flexvolt rafhlöður, 54V/18V, 9Ah. Passa fyrir bæði 18V og 54V vélar.
Hraðhleðslutæki.
Taska sem passar fyrir allt settið.
Verðið miðast við allt settið.

Hér má sjá helstu upplýsingar um SDS vélina:
https://sindri.is/höggborvél-sds-54v-94dch333nt

Og hér um skrúfvélina:
https://sindri.is/hleðsluborvél-18v-xrp-mhöggi-94dcd996p2

Hleðslupakkinn:
https://sindri.is/hleðslupakki-54v-9ah-94dcb118x2