Íþróttir & heilsa Golf Opti shot Golfhermir
skoðað 163 sinnum

Opti shot Golfhermir

Verð kr.

50.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. janúar 2020 11:41

Staður

221 Hafnarfirði

 

Tækið er ónotað.

Með OptiShot golfherminum getur þú spilað golf hvar og hvenær sem er.
15 heimsþekktir golfvellir fylgja með, en með optishot áskrift er hægt að spila mun fleiri velli.
Það eina sem þarf að gera er að tengja OptiShot herminn við tölvu og hlaða niður OptiShot hugbúnaðinum og þá ert þú tilbúin að æfa sveifluna.
Spilaðu með þínum kylfum og notaðu alvöru golfbolta eða svamp æfingabolta. Hægt er að leika á 15 heimsþekktum golfvöllum í raunverulegu 3D umhverfi og möguleikan á því að allt að 4 geta spilað. Optishot er leiðandi í golfherma tækni. Veldu úr 6 mismunandi leikaðferðum, Veðuraðstæðum og mörgum myndavéla sjónarhornum.

Hvað er innifalið?

OptiShot2 golfhermir með 16 infrarauðum skynjurum
OptiShot2 hugbúnaður (niðurhal)
15 heimsfrægir vellir
USB snúra (3m)
Stillanleg plast tí
Tveir svamp æfingaboltar
Leiðbeiningar
2 ára Optishot ábyrgð
Hugbúnaðar uppfærslur