Íþróttir & heilsa Heilsuvörur Raf Hjólastóll / skutla
skoðað 235 sinnum

Raf Hjólastóll / skutla

Verð kr.

190.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. janúar 2020 17:26

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Annað

Hef til sölu þennan Yazzi 1121 rafmagns hjólastól / skutla, ( rafskutla) ætlaður til notkunnar bæði utandyra og innandyra.
Vel útbúinn stóll með rafstýrðri hækkun á sæti, stilling á baki ofl. allt í stjórnpinna notanda.
Hægt að nota á malarvegi sem malbiki, þægilegur í meðförum og í góðu standi.
Þolir allt að 150 kg, notanda. Er með tveimu geymum og hleðslutæki fylgir líka.
Heimasmíðaður keyrslu rampur fylgir einnig.

Stgr. tilboð er 190.000
Ásett verð er 300.000