Íþróttir & heilsa Íþróttavörur Hlaupabretti
skoðað 234 sinnum

Hlaupabretti

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. september 2019 14:53

 
Tegund Líkamsræktartæki

Er með árs gamalt hlaupabretti til sölu.

Týpa : ProForm 525 ZLT
Mótor: 2.0 CHP Mach Z™ Mótor (3.0 HP)
Er með LED skjá.
- Hraðastillingu (0-16km/h)
- Halla (0-10%)
- Hlaupa svæði : 46 cm x 127cm
- Mælir vegalengd og kaloríu fjölda
- DualGrip EKG ™ hjartsláttarskjár: Innbyggður í handfangssynjara
- Tengi fyrir iPod/MP3 og 2.0 sound system
.- Er með 16 prógröm (8x brennslu og 8x performance)
- Hlaupa svæði : 46 cm x 127cm
Mál: 168 x 81 x 140cm, 82 x 81 x 153 cm (saman brotið) (LxBxH)
Vegur : 64 kg

Brettið er með hjól framan a þannig að auðvelt er að færa það til og “pakkast” einnig mjög vel saman þannig að það er ekki fyrirferða mikið þegar það er ekki i notkun.

kostar nýtt í Erninum 179.000
óska eftir tilboði