Íþróttir & heilsa Íþróttavörur Hlaupabretti
skoðað 381 sinnum

Hlaupabretti

Verð kr.

80.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. september 2019 13:15

Staður

107 Reykjavík

 
Tegund Líkamsræktartæki

Lítið notað hlaupabretti, keypt fyrir um 4 árum. Tegund PRO-FORM. Með ýmsum hlaupa- og göngukerfum, hraðastillum, púlsmæli í handföngum, viftu o.fl. Hægt að hækka hlaupabrautina til að búa til bratta. Hægt að reisa upp til geymslu. Þægilegt að flytja til (er á hjólum). Hljóð- og höggeyðandi gúmmímotta undir brettið fylgir.