Íþróttir & heilsa Reiðhjól 16 tommu reiðhjól með brotnu handbremsu handfangi
skoðað 81 sinnum

16 tommu reiðhjól með brotnu handbremsu handfangi

Verð kr.

2.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. september 2019 11:22

Staður

200 Kópavogi

 
Hvernig hjól? Barna Tegund Hybrid
Litur Svartur

16 tommu barna reiðhjól til sölu. Hjólið var keypt í Hagkaup fyrir 3 árum og hefur bara verið notað af einu barni. Handfangið fyrir handbremsuna vinstra megin er brotin og því ótengd. Þess vegna selst hjólið svona ódýrt. Einhver handlaginn gæti lagað þetta svo hjólið sé nothæft. Annað er í lagi og hjálpardekk gætu fylgt með.