Íþróttir & heilsa Reiðhjól CUBE barnahjól
skoðað 157 sinnum

CUBE barnahjól

Verð kr.

35.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. janúar 2020 20:04

Staður

220 Hafnarfirði

 
Hvernig hjól? Barna Tegund Annað
Litur Blár, Rauður

Flott og vel með farið 20" CUBE hjól til sölu. Keypt 2018 í TRI. Vandað gæðahjól, kostar nýtt 54.990 kr. án allra aukahluta.

Á hjólinu er: bjalla, bretti, standari og brúsahaldari.

Sést aðeins á gaflinum (örugglega hægt að bletta í það) og framdekkið sprungið.

Sportlegt og flott hjól!