Íþróttir & heilsa Reiðhjól Merida Scultura 400
skoðað 169 sinnum

Merida Scultura 400

Verð kr.

110.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

28. febrúar 2019 18:03

Staður

201 Kópavogi

 
Hvernig hjól? Karl Tegund Road/Racer
Litur Rauður, Svartur

Til sölu Merida Scultura 400 racer. Það var keypt í Ellingsen í sumar og er lítið notað og mjög vel með farið. Hjólið er í stærðinni large (56 cm). Gírbúnaðurinn er Shimano 105 5800. Hjólið er á 23mm dekkjum. Nánast ny 25mm Continental GP4000 dekk geta fylgt með, sem og 105 5800 bremsur fyrir 10.000.- kr. í viðbót.