Íþróttir & heilsa Heilsuvörur Medisana Shiatsu Nuddsæti
skoðað 85 sinnum

Medisana Shiatsu Nuddsæti

Verð kr.

30.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 30. ágúst 2020 00:42

 
Tegund Annað

Hér er á ferðinni frábært shiatsu nuddsæti frá Medisana.
Það hefur frábæra eiginleika eins og:

- Háls- og axlanudd: Hægt er að stilla hæð nudds á þann hátt að áherslan er meiri á axlir en háls eða öfugt.
- Baknudd: Hægt er að velja á milli þess að fá nudd á allt bakið, neðra bak eingöngu eða efra bak eingöngu.
- Víbringsnudd: Á neðra baki og í setu. Loftpúðar sem þenjast endurtekið út og aftur saman. Þrjú styrkleikastig (low, medium high).
- Hiti í baki.

- Fjarstýring: Hægt að stýra öllum aðgerðum með örfáum tökkum. Það er vasi á sætinu til að geyma hana í.
- Tímastilling: Sætið nuddar í mest 15 mínútur í senn til að fyrirbyggja meiðsli.
- Festingar: Strappar með frönskum rennilásum til að festa sæti við stól.

Sætið var keypt í Heimilistækjum í október 2019. Það hefur verið notað í undir 10 skipti og hefur alltaf verið geymt inni í skáp þegar það er ekki í notkun. Það er því eins og nýtt.