Íþróttir & heilsa Reiðhjól Merida hybrid hjól
skoðað 37 sinnum

Merida hybrid hjól

Verð kr.

99.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 25. maí 2020 09:39

Staður

270 Mosfellsbæ

Hvernig hjól? Kona Tegund Hybrid
Litur Svartur

Er með þetta hybrid hjól til sölu. Merida crossway 100. Þetta hjól hefur ekki verið mikið notað og var keypt í Ellingsen.

Hjólið er á 700cc dekkjum og er 46cm.

Demparar að framan með vökvalæsingu.
Demparar í sætisstöng.
Shimano vökvadiskabremsur.
Pedalar fyrir hjólaskó.
Karfa fyrir pæjur.


Frábær hjól í alla staði og mjög létt.