Íþróttir & heilsa Reiðhjól Specialized Diverge E5
skoðað 1043 sinnum

Specialized Diverge E5

Verð kr.

125.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 21. júní 2024 23:24

Staður

800 Selfossi

 
Hvernig hjól? Karl Tegund Road/Racer
Litur Grár

Diverge E5 sport cyclo cross hjól keypt vorið 2018. Ekkert notað síðustu 3 sumur. Alltaf geymt inni.

Þjónustað hjá Kríu fyrstu 3 vorin.


Stærð 58. Ég er 188cm

Fylgja með pedalar sem sjást á mynd. Bæði smellu og venjulegir.

Skemmtilegt hjól í fullkomnu standi. Ástæða sölu er vegna þess að mig langar í fjallahjól

Hlusta á tilboð.

Hjólið er á Selfossi en ég er reglulegur gestur á höfuðborgarsvæðinu