Raftæki Myndavélar DJI Mavic Air Dróni og Crystalsky 7.85 ultra brigh
skoðað 195 sinnum

DJI Mavic Air Dróni og Crystalsky 7.85 ultra brigh

Verð kr.

220.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 12. júní 2021 22:59

Staður

260 Reykjanesbæ

 

Mavic Air Dróni
4x Batterý
Fjarstering sem fylgdi
Hleðslutæki fyrir batterý og fjarsteringu
Taska
Filterar
Auka spaðar

Crystalsky 7.85 ultra bright skjár ásamt festingu fyrir fjarsteringu á Mavic Air
Crystalsky er skjár sem festist á fjarsteringuna og er hann mjög bjartur og skýr og auðveldar þér að ramma inn myndir og vídeó.
Með Crystalsky er
2x batterý
Hleðslutæki fyrir þessi batterý
Snúra úr skjánum í fjarsteringuna á Mavic Air

Þetta er pakki uppá 350þ út úr búð

Verð 220,000 fyrir allt saman