Raftæki Símar og fylgihlutir Mi 11 sími
skoðað 164 sinnum

Mi 11 sími

Verð kr.

120.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 16. desember 2021 23:34

Staður

810 Hveragerði

 
Tegund Farsímar

Mi11 sími 3 mánaða gamall til sölu.
Android stýrikerfi hentar mér ekki sem er ástæða sölu.
Virkilega góður og flottur sími með mjög góðri myndavél. Þarf reyndar að skipta um filmu yfir efri myndavél sem kostar 6.000 með vinnu. Hefur samt engin áhrif á gæði myndar.
Síminn selst með power charge og tekur nokkrar mín að fullhlaða. Battery endist mjög vel.
Hægt að lesa betur um símann hér https://www.mii.is/vara/mi-11/