Raftæki Sjónvarp og hljóð spjaldtalva Lenovo
skoðað 253 sinnum

spjaldtalva Lenovo

Verð kr.

22.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 18. janúar 2021 12:29

Staður

800 Selfossi

 
Tegund iPod

þessi er keypt a þessu ári 2020 a 34000þus. hægt að setja simkort 4G,
Lenovo Tab M10 4G - Svört
LEZA4H0021SE

Með þessari spjaldtölvu frá Lenovo getur þú horft á allt uppáhalds sjónvarpsefnið þitt í skörpum HD gæðum og með góðum hljóm frá tvöföldum framhátölurum. Spjaldtölvan er þunn og létt og því tilvalin til þess að taka með sér hvert sem er.

• 10,1" HD IPS skjár
• Android 9.0, Wifi-ac+
• 2 GB RAM, 32GB
• Wifi, 4G, Bluetooth
• GPS/GLONASS staðsetning
• Micro-USB hleðslutengi
Lagerstaða: