Raftæki Tölvur og fylgihlutir AOC 28'' 60Hz AMD Freesync tölvuskjár 4K
skoðað 386 sinnum

AOC 28'' 60Hz AMD Freesync tölvuskjár 4K

Verð kr.

35.000
2

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

18. júní 2019 14:26

Staður

111 Reykjavík

Tegund Skjáir

AOC 28'' tölvuskjár með 60Hz skjá og AMD Freesync stuðning. 4K UHD upplausn og 1ms viðbragðstími gerir þennan skjá að tilvöldum skjá fyrir leikjaspilun.

AMD Freesync: Tækni sem uppfærir skjáinn oftar, kemur í veg fyrir hökkt og truflanir. Sér hannað fyrir tölvur með AMD Radeon* skjákort.

*Freesync virkar einungis fyrir AMD 7000 eða nýrri skjákort og er nauðsynlegt að nota DisplayPort tengi úr skjákorti. Einnig gefa AMD Radeon R9 295X2, 290X, R9 290, R9 285, R7 260X and R7 260 skjákortin auka stuðning við Dynamic Refresh Rate fyrir leikjaspilunina.

Eiginleikar:
- 4K UHD 3840 x 2160 upplausn í 60 Hz
- 28 "/ 70.9 cm horn í horn
- 3000: 1 typical contrast
- 80000000: 1 typical contrast
- 300 cd / m2 brightness
- 1 ms viðbragðstími

Tengi:
- HDMI, DVI and DisplayPort digital tengi
- VGA hliðrænt tengi

Aðrir Eiginleikar:
- On Screen Display (OSD)
- Energy Star 6.0 , TCO 6.0 and EPEAT Silver vottun

Kaplar sem fylgja með:
- HDMI kapall
- VGA kapall
- DisplayPort kapall

5 mánaðar gamall, lítið notaður og vel með farinn.

Skilaboð eða tilboð.