Apple Watch Series 8 41mm
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 28. september 2024 15:34
Staður
200 Kópavogi
Tegund | Annað |
Ónotað svart Apple Watch Serie 8 til sölu. Keypt fyrir hálfu ári síðan, engar rispur eða skemmdir. Upprunarlegur kassi ásamt USBC hleðslusnúru fylgir með. Reyklaust heimili.
Lýsing á eiginleikum:
41mm stálkassi
Midnight Aluminum Case
Midnight Sport Band
50 metra vatnsþol
Púlsmælir
Retina skjár, alltaf kveikt
Apple pay
IP6X rykvörn
Blóðsúrefnismettun smáforrit
ECG hjartalínurit
SOS neyðarsímtöl
Alþóðleg neyðarsímtöl
Fallvörn
Skynjar bílaárekstur
Hæðamælir
GPS
Hátalari
Míkrófónn
32 GB
Allt að 18 tíma rafhlaða
Hraðhleðsla