@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@

ekkilesa | 15. júl. '10, kl: 00:13:46 | 16744 | Svara | Þungun | 22

Hvort sem þið eruð að reyna aftur eftir fósturlát eða eftir fæðingu barns nr.1 er þessi áætlun fyrir ykkur. Þetta er líka góð áætlun fyrir hjón sem eru að reyna að búa til fyrsta barn til að auka líkurnar og fullreyna ykkur heima áður en þið farið til læknis til að athuga með hugsanleg frjósemisvandamál. Þessi áætlun gengur ekki fyrir hjón sem hafa verið greind með frjósemisvandamál sem þarfnast meðhöndlunar eða aðstoð sérfræðinga, lokaða eggjaleiðara, lítill fjöldi sæðisfruma, egglosvandamála eða annara ófrjósemiskvilla.

Þó þú hafir orðið ólétt auðveldlega áður breytir þungun starfsemi líkamans, hormónum og tíðahringurinn er ekki endilega eins og hann var áður. Þessi áætlun tryggir að sæði verður til staðar þegar egg þitt losnar hvort sem af þungun verður eða ekki (líkurnar eru 1 af 4 þó tímasetning sé rétt, af náttúrunnar hendi) Búið ykkur því undir mikil ástaratlot ;)

ÁÆTLUN:
*Reynið” annað hvert kvöld frá og með 8. degi tíðahrings
*Kaupið 10 egglospróf
*Byrjið að prófa fyrir egglosi á 10. degi tíðahrings
*Þegar egglosprófið verður jákvætt “reynið” það kvöld og tvö næstu kvöld í röð.
*Sleppið einu kvöldi og gerið svo eina “Lokatilraun”
*Ef þú ert ekki byrjuð á blæðingum 15 dögum eftir að egglosprófið varð jákvætt skaltu gera þungunarpróf heima.
*Ef egglosprófin verða aldrei jákvæð, haldið áfram að “reyna” annað hvert kvöld til 35. dags, og gerið þá þungunarpróf, ef blæðingar eru ekki byrjaðar.
*Ef þú ert nýbúin að missa fóstur er öruggara að bíða eftir fyrstu eðlilegu tíðablæðingum áður en farið er út í þessa áætlun þar sem fyrsti tíðahringur eftir fósturlát er oft óeðlilegur og oft án eggloss.

ÁÆTLUN NÁNARI LÝSING:
Á 8. degi tíðahrings frá fyrsta degi blæðinga skuluð þið byrja að “reyna” annað hvort kvöld (eða morgun). Reynið að láta líða a.m.k. 36klst og ekki meira en 48 klst milli “tilraun”. Byrjið að prófa fyrir egglosi á 10.degi tíðahrings, kaupið 10 próf svo þið hættið örugglega ekki of snemma, því allt er til einskis ef þú missir einn dag úr! Til að vera viss um að egglosprófin gefi þér góða svörun skaltu prófa seinni hluta dags eða eftir vinnu og ekki drekka neina vökva, eða pissa í 4. klst áður en þú gerir prófið. (morgnar eru ekki góður tími fyrir egglospróf því toppurinn á LH hormóninu kemur um miðjan dag) Lesið leiðbeiningarnar með egglosprófinu vandlega, líka ensku leiðbeiningarnar til að fullvissa þig um að þú lesir rétt af því. Venjulega þýðir ljós lína að ekki er komið að egglosi. Til að túlka egglospróf sem jákvætt þarf próflínan að vera jafn dökk eða dekkri en Control línan. LH hormónið er framleitt allan tíðahringinn en margfaldast 12-36 tímum fyrir egglos.

Þegar egglosprófið sýnir jákvæða útkomu, skuluð þið “reyna” á hverju kvöldi, þrjú kvöld í röð, sleppið fjórða kvöldinu og gerið svo lokatilraun . Takið ykkur nú pásu og njótið þess svo að elskast eingöngu til gamans

Gerið heimaþungunarpróf 15-16 dögum eftir að egglosprófið varð jákvætt ef blæðingar hafa ekki þegar byrjað. Ekki reyna að prófa fyrr því það eykur á spennuna, og getur valdið ykkur óþarfa kvölum og sorg því allt að 75% frjóvgaðra eggja ná ekki festu í legi og deyja. Þau gætu samt lifað nógu lengi til að gefa falska jákvæða niðurstöðu á 10-13 degi frá jákvæðu egglosprófi. 15. dögum eftir jákvætt egglospróf er frjóvgaða eggið hins vegar búið að koma sér rækilega fyrir og líkur á fósturláti komnar niður í 10%

Verði egglosprófin aldrei jákvæð haldið áfram að “reyna” 2. hvern dag þangað til á 35. degi tíðahrings. Ef blæðingar eru ekki byrjaðar mæli ég með þungunarprófi. Munið samt að 28 daga tíðahringur er meðaltalið og ekki er óeðlilegt þó sumar konur hafi 40 daga tíðahring. Egglos getur líka dottið niður einn og einn tíðahring hjá annars heilbriðgum konum, sérstaklega rétt eftir fósturlát eða fæðingu.

Gætið þess að sæðisbirgðir “endurnýist” á tímanum frá egglosi að næsta “8. degi eftir egglos” og næstu tilraun, þannig að það líði ekki meira en 10 dagar milli sæðislosana. Sæðið er líka valdur að genaskemmdum, ekki bara egg. Hafið það ferskt. Ef áætlunin gengur ekki upp í fyrstu tilraun er það ekki vegna þess að sæði hafi ekki verið á réttum stað á réttum tíma. 75% eggja deyja á fyrstu 14 dögum frá frjóvgun vegna genagalla eða að það náð ekki að þroskast eða festast í leginu. REYNIÐ AFTUR!

NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRJÓSEMINA:
*Margar bækur segja okkur að sæði geti lifað í 5 daga og egg í 24 klst. Þó þetta sé tæknilega rétt (og ætti að vera tekið alvarlega ef þú vilt EKKI verða ólétt) lifir megnið af sæði bara 2 klst. ef legháls konunnar myndar ekki frjótt slím/útferð (hágæða slím er þunnt glært og teygjanlegt, líkt hrárri eggjahvítu) Ef þú hefur ekki frjótt slím, mun sæðið berjast vonlausri baráttu upp leghálsinn, klára allar orkubirgðir sínar og deyja þegar í legið er komið eða jafnvel áður. Egg lifir sjaldnast lengur en 12 tíma frjóvgist það ekki, svo þú sérð að frjótt slím er mjög mikilvægt, það hleypir sæðinu auðveldlega í gegn, og sæðið lifir lengur.

*PERGOTIME! Pergotime veldur því hjá um 25% kvenna að leghálsslím þornar upp þegar þær taka það. Ef þú verður vör við að slímið minnkar, (minni útferð og ekki jafn glær og fljótandi og áður) skaltu tala við lækninn þinn og ræða hvort það sé nauðsynlegt fyrir þig að taka þetta lyf. Pergotime örvar egglos hjá konum sem hafa ekki egglos á eigin spýtur eða hafa mjög langan og /eða óreglulegan tíðahring. Ef þúhefur egglos eykur lyfið ekki líkur þínar á að verða ófrísk. Einnig getur þú reynt að taka hóstasaftina

TÚSSÓL 3* á dag nokkra daga fyrir egglos (frá 10. degi og fram yfir egglos) Það er slímlosandi, eða með öðrum orðum, örvar slímmyndun og gerir slím bæði í hálsi, nefi og legháls þynnra og meira.

*Ef þið reynið of oft minnkið þið í raun líkur ykkar. Reynið í mesta lagi á 36 klst. fresti því sæðisbirgðirnar þurfa tíma til að endurnýjast, þið verðið einnig leið og þreytt (þó leiðinlegt sé frá að segja) og gætuð freistast til að sleppa úr mikilvægum dögum. Annar hver dagur er feykinóg með 3 daga í röð, á egglostíma til að kóróna málið.

*Hafðu ekki áhyggjur af stressi! Venjulegar áhyggjur af því að verða ólétt, og hvort þú munir nokkurntíman eignast barn, eru fullkomlega eðlilegar og minnka ekki frjósemi. Barnleysi veldur stressi, en það er ekki öfugt þannig að stress valdi barnleysi (það eru kerlingabækur, sem hafa verið afsannaðar með fjölda rannsókna) Eina stressið sem getur minnkað frjósemi þína eru mikið álag eins og að flytja í nýja íbúð, missa vinnuna, andlát í fjölskyldunni eða aðrir hlutir sem gera þig andlega veika eða þunglynda. Þetta getur haft áhrif á tíðahringinn, vegna hormónsins PROLACTIN sem er aukaafurð stresshormónanna. Það getur seinkað egglosi eða það verður ekki egglos í þessum tíðahring. Næsti tíðahringur ætti að verða eðlilegur og þú endurheimtir frjósemi þína.

*Þó blæðingar byrji fyrr en þú býst við er það EKKI merki um fósturlát mjög snemma á meðgöngu. Þó þið hafirð verið í tilraunum á réttum tímum.
Það er eðlilegt að blæðingar byrji 11-15 dögum eftir jákvætt egglospróf. Þó frjóvgað egg nái ekki að búa um sig í leginu veldur það ekki blæðingum of snemma. Ef þú sérð oftar en 1 sinni að færri en 10dagar líða milli eggloss og blæðinga skaltu tala við lækni því það getur verið merki um hormónaóreglu sem kallast "Lutheal Phase Defect" Þá framleiðist ekki nóg prógesteron í líkama þínum til að undirbúa slímhúð legsins fyrir frjóvgað egg og eggið nær ekki að búa um sig í leginu áður en blæðingar byrja.

*Ef þú hefur farið eftir þessari áætlun í 3 tíðahringi án árangurs ættir þú að íhuga að ræða við lækni.
Megi ást ykkar blómstra og ávöxtur hennar þroskast í 9 mánuði og fæðast heilbrigður.
<3 <3 <3 <3 frjósemisduft á okkur allar <3 <3 <3 <3

 

stjornusol | 15. júl. '10, kl: 01:59:39 | Svara | Þungun | 0

Það var bara frábært að lesa þetta, þetta er svona "nánari" lýsing á því hvað sé gott að gera og ætla ég að prufa þetta núna en ég var að byrja nýjan tíðarhring í gær :) en ég er búin að reyna að vera ólétt síðan í ágúst 2009.
Takk fyrir þessar upplýsingar :D

kruslan88 | 30. apr. '12, kl: 18:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

:D

hafos | 23. júl. '10, kl: 09:30:02 | Svara | Þungun | 0

upp

englados | 2. ágú. '10, kl: 17:44:07 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp :)

life123 | 8. ágú. '10, kl: 01:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

Bubbalina | 16. ágú. '10, kl: 21:44:29 | Svara | Þungun | 0

upp

njamdji | 13. okt. '10, kl: 09:11:01 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

á þetta ekki ennþá að vera á fyrstu síðu?

Rauði steininn | 20. okt. '10, kl: 16:36:36 | Svara | Þungun | 0

á bls 1 takk

LaRose | 28. okt. '10, kl: 07:26:43 | Svara | Þungun | 7

Hver samdi þennan texta og hver segir að þetta sé allt rétt?
Sammála að sæði þarf klárlega að vera til staðar þegar egglos er svo það er bara að sleppa sér í rúminu í viku yfir egglostímann (og mæla ef maður veit ekki hvenær það er).
En þetta með hlé einn dag og svo lokatilraun?

Svo finnst mér ansi stutt að íhuga að tala við lækni eftir 3 tíðahringi.
Það er miðað við 12 mánuði og það á við pör sem sofa saman að meðaltali 3x í viku og eru því virk yfir egglostímann.

Incinta | 28. okt. '10, kl: 09:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 5

Hjartanlega sammála þessu. Það er nákvæmlega engin ástæða til að fara til læknis eftir 3 mánuði ef konan verður ekki ólétt á þeim tíma. Það er talað um að fara til læknis ef konan er ekki orðin ólétt eftir 12 mánuði.
Svo er til önnur áætlun sem virkar líka ágætlega: sleppa öllum mælingum og plani og reyna að njóta þess að vera saman og búa til barn. Kvensjúkdómalæknar mæla einnig með því að safna aðeins í sæðisbankann hjá karlinum og sofa saman annan hvern dag.

Megi þið allar verða óléttar sem fyrst, hvort sem þið farið eftir áætlun eða ekki.

bj82 | 3. nóv. '10, kl: 00:27:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp

ups3 | 14. nóv. '10, kl: 11:51:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

upp.. var að leita að þessu :)

Lítil dóttir leit dagsins ljós 16. september 2009
Lítil dóttir leit dagsins ljós 22. september 2009
Nú á ég tvær litlar prinsessur :)

Stellaa | 18. nóv. '10, kl: 21:25:43 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp!

bleika mamma | 5. maí '12, kl: 09:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 3

Afsakið ups3 en áttir þú barn með 6 daga millibili?

musaskons | 23. júl. '11, kl: 20:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Kannski rétt með þessa 3 mánuði, EN þetta með að taka hlé finnst mér soldið rétt, því að sæðin jú verða að fá að endurnýja sig.... þó þú sért á egglosstíma ... þvi ef þu gerir það í viku samfleitt, fær það ekki að endurnýja sig ;)

annars er ég ekki að sannreyna neitt.... :) en finnst þetta klárlega sniðugt því þetta hjálpar möörgum konum :)

Cazador | 31. des. '13, kl: 10:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Sæði endurnýjar sig mjög fljótt!!

musaskons | 25. jan. '14, kl: 13:22:54 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Samt er alltaf mælt með því að sofa hjá annan hvern dag þegar verið er að reyna, svo sæðin fái að endurnýja sig almennilega

Ice1986 | 17. ágú. '14, kl: 19:28:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er nú reyndar umdeilt hvort það eigi að safna hjá karlinum eða ekki - margir læknar sem segja að það skipti engu máli, megi stunda kynlíf á hverjum degi en helst ekki minna en annan hvern dag

whola | 25. nóv. '10, kl: 21:52:13 | Svara | Þungun | 0

upp með þetta! :)

shady88 | 30. nóv. '10, kl: 15:08:23 | Svara | Þungun | 0

upppp

Alfa M | 1. des. '10, kl: 23:53:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :)

Allt er þegar þrennt er :) 2009, 2011, 2013

ERlenda | 9. des. '10, kl: 00:53:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

UPP!

littlelilly | 9. des. '10, kl: 01:08:04 | Svara | Þungun | 0

Frábært.... akkurat það sem ég var að leita að. Gott að hafa eitthvað svona til hliðsjónar en langar aðeins að forvitnast í sambandi við egglos. það er talað um hérna að slímið verði þunnt, glært og teygjanlegt á egglostíma, eru einhver fleiri svona merki sem hægt er að horfa eftir? Veit að hitinn hækkar og oft fá konur eymsli í brjóst og jafnvel einhverja "túr" verki en eru einhver fleiri merki sem hægt er að horfa eftir?

Alfa M | 2. jan. '11, kl: 22:48:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :)

Allt er þegar þrennt er :) 2009, 2011, 2013

cutipie | 10. jan. '11, kl: 16:55:53 | Svara | Þungun | 0

upp upp

sylpha | 14. jan. '11, kl: 21:46:05 | Svara | Þungun | 0

Þessi var komin á bls 2....

bilar1981 | 16. jan. '11, kl: 19:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp

Er lærður bifvélavirki.

Renata37 | 25. jan. '11, kl: 17:03:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp á loft :)

Renata37 | 25. jan. '11, kl: 17:06:28 | Svara | Þungun | 0

upp með þig :)

Frk Björt | 27. jan. '11, kl: 14:03:44 | Svara | Þungun | 0

Upp

nefnilega | 1. feb. '11, kl: 23:15:33 | Svara | Þungun | 0

upp!

sylpha | 6. feb. '11, kl: 21:51:29 | Svara | Þungun | 0

Þessi má ekki gleymast.

Alfa78 | 8. feb. '11, kl: 00:09:48 | Svara | Þungun | 0

upp með þig!

odfluga | 9. feb. '11, kl: 15:53:47 | Svara | Þungun | 0

upp upp

klósettskrímslið | 14. feb. '11, kl: 21:57:13 | Svara | Þungun | 0

aftur á blaðsíðu eitt!

#stjarna# | 18. feb. '11, kl: 18:38:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

;)

Wurtzite | 9. mar. '11, kl: 08:40:05 | Svara | Þungun | 0

.

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Bubbalina | 15. jún. '11, kl: 14:23:09 | Svara | Þungun | 0

upp

bullumsull | 23. jún. '11, kl: 09:14:53 | Svara | Þungun | 0

.

Kærleikshnoðri | 26. jún. '11, kl: 16:31:09 | Svara | Þungun | 0

Upp upp =)

♥ Prins fæddur í mars 2007 ♥
♥ Prins fæddur í apríl 2012 ♥

vongóð | 5. júl. '11, kl: 23:44:52 | Svara | Þungun | 0

upp með þetta

fidelis | 11. júl. '11, kl: 00:21:10 | Svara | Þungun | 0

+

baby12 | 14. júl. '11, kl: 14:23:44 | Svara | Þungun | 0

Upp kæra áætlun :o)

Eleanor | 17. júl. '11, kl: 15:40:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :)

prumpitjú | 18. júl. '11, kl: 22:36:40 | Svara | Þungun | 0

.

vongóð | 23. júl. '11, kl: 12:18:45 | Svara | Þungun | 0

...

musaskons | 25. júl. '11, kl: 20:33:32 | Svara | Þungun | 0

upp :)

vongóð | 31. júl. '11, kl: 00:14:11 | Svara | Þungun | 0

upp með þetta :D

baby12 | 3. ágú. '11, kl: 19:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :o)

icu81mi | 5. ágú. '11, kl: 14:28:25 | Svara | Þungun | 0

Gott að vita þetta með stressið. Hef einmitt verið að stressa mig á því :)

Kærleikshnoðri | 8. ágú. '11, kl: 11:31:48 | Svara | Þungun | 0

Upp =)

♥ Prins fæddur í mars 2007 ♥
♥ Prins fæddur í apríl 2012 ♥

Kærleikshnoðri | 11. ágú. '11, kl: 08:26:55 | Svara | Þungun | 0

...

♥ Prins fæddur í mars 2007 ♥
♥ Prins fæddur í apríl 2012 ♥

broony | 15. ágú. '11, kl: 00:46:54 | Svara | Þungun | 0

Takk kæralega fyrir þessar upplýsingar:)

Madrugada | 20. ágú. '11, kl: 10:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Finnt alltaf jafn ótrúlega merkilegt hvað það verða til mörg börn eftir "bara eitt skipti" þegar ég les þetta .......

Takk fyrir þessar frábæru upplýsingar, nú er bara að taka hressilega á því :)

vongóð | 10. sep. '11, kl: 13:08:00 | Svara | Þungun | 1

upp með.þetta

Kerlingaróféti | 14. sep. '11, kl: 00:34:02 | Svara | Þungun | 0

Hvað er eiginlega hægt að gera ef það líður of stuttur tími milli eggloss og blæðinga? Það er nýjasta áhyggjuefnið á þessum bæ.

kruslan88 | 30. apr. '12, kl: 18:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp fyrir þessu

disfaeris | 15. sep. '11, kl: 10:52:54 | Svara | Þungun | 0

.

kisimja | 5. okt. '11, kl: 09:21:18 | Svara | Þungun | 0

upp upp :)

Bubbalina | 13. okt. '11, kl: 14:03:24 | Svara | Þungun | 0

upp

cutipie | 23. okt. '11, kl: 21:22:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 2

Upp fyrir góðri áætlun sem virkaði rosa vel fyrir mig :)))) Er komin 28 vikur af 5 barni :))

#stjarna# | 29. okt. '11, kl: 17:31:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

;)

cutipie | 30. okt. '11, kl: 15:33:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

sunnyljos | 3. maí '12, kl: 21:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

Ecnad | 15. maí '12, kl: 06:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :)

__________________________________
....Hot spring river this book....

cutipie | 8. maí '12, kl: 06:19:39 | Svara | Þungun | 0

upp

Ostastelpan | 15. maí '12, kl: 11:36:54 | Svara | Þungun | 0

Núna SKAL þetta takast.

volla | 29. maí '12, kl: 21:43:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp :)

prumpitjú | 5. jún. '12, kl: 14:09:06 | Svara | Þungun | 0

...

6kraftaverk | 18. jún. '12, kl: 09:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Bíddu...á ekki þessi áætlun að vera á bls1 - var komin alla leið á fjarkan =O)

prumpitjú | 19. jún. '12, kl: 15:12:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Júbb á að vera þar...við erum greinilega ekki nógu duglegar að uppfæra hana :)

6kraftaverk | 22. jún. '12, kl: 14:00:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ætli það hehe var aftur dottið niður!

#stjarna# | 26. jún. '12, kl: 22:36:01 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

;O)

baunalongun | 2. júl. '12, kl: 23:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

úbs dottið neðarlega á síðu 2

upp upp upp

---------------------------------------------------------------------------------------------------

hugsandi1 | 5. júl. '12, kl: 18:55:16 | Svara | Þungun | 0

upp

Lavender2011 | 5. júl. '12, kl: 21:26:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ætla sko sannarlega að prufa þetta :D
Við kallinn byrjum prógrammið á morgun ;) híhí

baunalongun | 9. júl. '12, kl: 23:26:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp.. alveg að detta á siðu 2

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Lavender2011 | 10. júl. '12, kl: 08:27:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Upp upp !!!

trukkur65 | 13. júl. '12, kl: 14:43:18 | Svara | Þungun | 0

veit einhver hvernig á að telja vikurnar eða hvað maður er kominn langt á leið er það talið frá þeim degi sem blæðing byrjaði eða fra egglosi

baunalongun | 17. júl. '12, kl: 19:55:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp upp

---------------------------------------------------------------------------------------------------

ladymarmalade | 19. júl. '12, kl: 19:15:51 | Svara | Þungun | 0

+

.••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●
Happiness is not having what you want. It's wanting what you have..

hugsandi1 | 25. júl. '12, kl: 17:24:19 | Svara | Þungun | 0

Upp

ladymarmalade | 26. júl. '12, kl: 22:04:59 | Svara | Þungun | 0

+

.••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●‎..••●
Happiness is not having what you want. It's wanting what you have..

hugsandi1 | 30. júl. '12, kl: 22:42:10 | Svara | Þungun | 0

komin á bls 2 ;)

hugsandi1 | 3. ágú. '12, kl: 01:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp !

asus86 | 7. ágú. '12, kl: 21:58:39 | Svara | Þungun | 0

upp upp

sla | 11. ágú. '12, kl: 01:48:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upppupp

Scorpio08 | 17. ágú. '12, kl: 16:53:21 | Svara | Þungun | 0

upp :)

e13s | 26. ágú. '12, kl: 19:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

+

baunalongun | 23. sep. '12, kl: 21:40:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp upp... komið alltof langt niður

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Lvuitton | 24. sep. '12, kl: 01:21:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Eg er buin ad stunda kynlif alla daga tessa viku , og i kvold , a ad vera med egglos i kvold .
Er eg ta bara buin ad kludra ollu tvi vid tokum ekki annanhvorn dag og sædid fekk ekki ad endurnyja sig ?

prumpitjú | 30. sep. '12, kl: 23:20:43 | Svara | Þungun | 0

upp

doubleline | 2. okt. '12, kl: 12:57:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

Klént | 3. okt. '12, kl: 21:30:35 | Svara | Þungun | 0

Bump!

nefnilega | 12. okt. '12, kl: 13:51:13 | Svara | Þungun | 0

Upp fyrir allar sem eru að reyna!

hugsandi1 | 16. okt. '12, kl: 14:36:05 | Svara | Þungun | 0

Upp :D

Ecnad | 23. okt. '12, kl: 11:35:15 | Svara | Þungun | 0

upp :)

__________________________________
....Hot spring river this book....

mammútur | 14. nóv. '12, kl: 15:09:37 | Svara | Þungun | 0

Mjög góð lesning :)

Alini | 14. nóv. '12, kl: 16:58:50 | Svara | Þungun | 0

Frábært að fá þessar upplýsingar:)

einstæðmammarosin | 24. nóv. '12, kl: 16:05:48 | Svara | Þungun | 0

upp

| 11. des. '12, kl: 23:09:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

prumpitjú | 11. jan. '13, kl: 20:55:46 | Svara | Þungun | 0

upp á þetta :)

könguló | 13. jan. '13, kl: 19:41:58 | Svara | Þungun | 0

upp

fidelis | 17. jan. '13, kl: 20:40:29 | Svara | Þungun | 0

upp

Afrodita14 | 24. jan. '13, kl: 00:25:03 | Svara | Þungun | 0

upp með þessa !

holly who | 12. feb. '13, kl: 22:47:01 | Svara | Þungun | 0

Þú ert æði að henda þessu hér inn. :)


_____________________________________
I'm not always right, but I'm NEVER wrong! :)

sveitastulkan17 | 12. mar. '13, kl: 17:45:54 | Svara | Þungun | 0

Ég ætla að uppa þetta, ætla að prófa að nota þessa áætlun í næsta tíðahring :)

krafturkik | 21. mar. '13, kl: 20:41:00 | Svara | Þungun | 0

upp

Tinkie | 29. mar. '13, kl: 10:12:12 | Svara | Þungun | 0

En er það verra ef maður stundar kynlíf á hverjum degi? Erum bæði MJÖG virk....hehe :-)

Cambria | 5. apr. '13, kl: 19:14:25 | Svara | Þungun | 0

Upp fyrir vorfrjósemi!

delia | 6. apr. '13, kl: 15:23:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Upp með þetta! Finnst að það ætti að "lima" þessa grein efst! :)

saria | 12. apr. '13, kl: 11:29:05 | Svara | Þungun | 0

þetta er svo þægilegt að lesa ;)

Tinkie | 15. apr. '13, kl: 00:43:54 | Svara | Þungun | 0

:)

vongóð | 17. apr. '13, kl: 18:44:33 | Svara | Þungun | 0

...

rosalegt | 2. maí '13, kl: 09:24:20 | Svara | Þungun | 0

upp

saria | 29. maí '13, kl: 08:38:48 | Svara | Þungun | 0

komið lengst í burtu ;) ætla að uppa
fór eftir þessari áætlun í einu tíðarhring og það tókst hjá okkur ;)

hhh7 | 30. maí '13, kl: 17:54:39 | Svara | Þungun | 0

upp :)

isl stafir | 16. júl. '13, kl: 00:47:46 | Svara | Þungun | 0

upp :)

littlelove | 20. júl. '13, kl: 16:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Upp með þetta og krossa fingur fyrir þessum hring :)

baunibumbu | 22. júl. '13, kl: 14:52:46 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir þennan pistil, erum ný í þessu, bara á öðrum tíðahring án pillunnar og þetta útskýrir mikið fyrir okkur. TAKK!

1vongod | 29. júl. '13, kl: 10:43:06 | Svara | Þungun | 0

Upp:)

baunibumbu | 4. ágú. '13, kl: 00:22:09 | Svara | Þungun | 0

Upp

baunibumbu | 22. ágú. '13, kl: 16:20:28 | Svara | Þungun | 0

gott að renna yfir þetta öðruhvoru ;)

ksvei | 6. sep. '13, kl: 19:23:53 | Svara | Þungun | 0

:)

24hours | 15. sep. '13, kl: 18:08:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

:)

Skoffín | 27. sep. '13, kl: 16:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

var að leita af þessu :)

von88 | 28. sep. '13, kl: 10:34:04 | Svara | Þungun | 0

Er ekki sniðugt að fara eftir þessu ef maður er á pergotime??? :)

MinnieMouse1 | 6. okt. '13, kl: 09:32:04 | Svara | Þungun | 0

Upp :)

smagga9 | 21. okt. '13, kl: 17:22:10 | Svara | Þungun | 0

upp :)

srs90 | 3. nóv. '13, kl: 16:23:31 | Svara | Þungun | 0

upp :)

skellibjalla7 | 19. nóv. '13, kl: 00:28:42 | Svara | Þungun | 0

:)

sla | 4. des. '13, kl: 17:00:21 | Svara | Þungun | 0

Virkar þetta eitthvað?? Verður prufað í desember :) Ætla fá litla baun í magann um jólinn :)

musaskons | 25. jan. '14, kl: 13:44:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hvernig gekk um jólin :) ?

Bumbubína | 17. des. '13, kl: 00:28:57 | Svara | Þungun | 0

Ættla að reyna þetta plan

von88 | 31. des. '13, kl: 10:48:51 | Svara | Þungun | 0

Upp

skellibjalla7 | 18. jan. '14, kl: 11:38:38 | Svara | Þungun | 0

Upp

prumpitjú | 12. feb. '14, kl: 21:50:00 | Svara | Þungun | 0

...

Dropasteinn | 14. apr. '14, kl: 13:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

upp

Napoli | 15. apr. '14, kl: 10:34:28 | Svara | Þungun | 0

Upp

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Bangsinn12 | 30. apr. '14, kl: 19:52:51 | Svara | Þungun | 0

upp

vantarhjalp20 | 1. maí '14, kl: 08:20:40 | Svara | Þungun | 0

upp

Tuc | 1. maí '14, kl: 16:13:54 | Svara | Þungun | 0

upp

__________________________________________________________

ghi83 | 1. maí '14, kl: 22:27:47 | Svara | Þungun | 0

langaði að spurja þo eg finni engin einkenni a morgun er komnir 15 dagar eftir egglos
gæti samt verið ólétt þo engin einkenni seu kominn framm

ghi83

Bangsinn12 | 24. maí '14, kl: 19:06:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

...

dumbo87 | 6. ágú. '14, kl: 12:54:19 | Svara | Þungun | 0

sá að þetta hefur ekki verið uppað í langan tíma :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

nycfan | 15. ágú. '14, kl: 09:34:42 | Svara | Þungun | 0

Kominn tími á nýtt Upp :)

dumbo87 | 29. ágú. '14, kl: 09:34:20 | Svara | Þungun | 0

upp upp upp

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

jonamaria1 | 30. sep. '14, kl: 21:15:42 | Svara | Þungun | 0

Góð lesning :)

símadama | 18. nóv. '14, kl: 01:49:26 | Svara | Þungun | 0

Fann þetta loksins! Upp :)

younglady | 18. nóv. '14, kl: 14:26:39 | Svara | Þungun | 0

Upp fyrir fallegu konurnar :)

KristínHall | 26. mar. '15, kl: 09:48:08 | Svara | Þungun | 0

Upp

Curly27 | 3. maí '15, kl: 13:05:05 | Svara | Þungun | 0

Upp

Appelsinusukkulaði | 20. maí '15, kl: 23:54:00 | Svara | Þungun | 0

upp :)

sevenup77 | 24. jún. '15, kl: 12:56:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

uppupp

molinnn | 5. des. '17, kl: 21:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er að koma 2018! upp!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Biðin MommyToBe 15.1.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Kaupa alvöru vegabréf, (WhatsApp númer +447448378335) ökuskírteini, kennitölu, VISA jayonwills1 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 12.11.2018 | 21:29
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 1.10.2018 | 15:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 29.6.2018 | 19:42
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
Síða 1 af 637 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron