„Ekki hægt að sætta sig við mánaðar sumarfrí“

_Svartbakur | 4. ágú. '21, kl: 16:13:05 | 176 | Svara | Er.is | 2

Hversvegna eigum við ekki fleiri menn eins og Kára ?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/08/04/ekki_haegt_ad_saetta_sig_vid_manadar_sumarfri/

Það voru jú alveg skelfileg mistök að opna allt og aflétta öllum vörnum gegn Covid 1.júli sl . Það þurfti nú enga séerfræðinga til að sjá að skynsamlegra var að aflétta hömlum og takmörkunum í einhverjum þrepum. En öllu var bara kastað á bálið á miðnætti og 1. júlí var allt opið allar gáttir.

Meira að segja var leyft að veitingastaðir væru opnir ótakmarkað þannig að fyllerí var í miðbæ Reykjavíkur alla nóttina og ólæti slagsmál og hnífsstungur byrjuðu á fullu aftur.
Jú Borgarstjórn Reykjavíkur taldi þetta vera gott fyrir miðbærarlífið. Göngugöturnar Laugavegur, Bankastæti, Skólavörustígur Austurstræti, Pósthússtrætim, Hafanrstræti og Tryggvagata jú Austurvöllur og nágrenni var bara aftur orðinn vígvöllur.

 

ert | 4. ágú. '21, kl: 16:15:55 | Svara | Er.is | 0

"Göngugöturnar Laugavegur, Bankastæti, Skólavörustígur Austurstræti, Pósthússtrætim, Hafanrstræti og Tryggvagata jú Austurvöllur og nágrenni var bara aftur orðinn vígvöllur."
Jesús minn, hvað dóu margir? Verður fjöldaútför?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 4. ágú. '21, kl: 16:46:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg nýtt hjá þér að ákalla Jsús er Allah fallinn í ónáð ?

ert | 4. ágú. '21, kl: 17:19:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei ákallað Guð með því að segja Allah - það nægir alveg að segja Guð. Allah er arabíska og þýðir það sama og Guð á íslensku. Þannig biðja kristnir arabar til Allah. Við biðjum til Guðs. Englendingar til God. 
Ert þú eithvað ósáttur við Guð/Allah/God/Javhe? Eða ertu bara ósáttur við Jesús? Skrýtið því samkævmt kristnini trú er Guð þríeinn, Guð, Jesús og heilagur andi þannig að það er erfitt að vera í fýlu við annan hvort Guð eða Jesús en ekki hinn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 4. ágú. '21, kl: 17:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þér finnst gaman að lesa uppúr alfræðiritum og það er allt í lagi.
En vandamáliðer fyrst og fremst ástandið á Íslandi og svo var bara þetta sem ég nefndi um
að óeðlilegt og óvarkárt var opna alla barina í Reykjavík með frjálsum opnunar og lokunartíma.
Þetta hefur setti af stað margar bylgjur farsótta og ofbeldis.
Þetta hefur komið fram hjá lögreglu, spítölum og upplifun almennings.
Hvað margir hafa láitið lífið eða munu deyja vegna þessa er ekki þekkt tala ennþa´.

ert | 4. ágú. '21, kl: 18:01:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað kemur vígvöllur og dráp á fólki niðri í bæ covid við?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 4. ágú. '21, kl: 18:40:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú opnir barir nánast allan sólarhringinn, slagsmál og fyllerí, þetta kann Covid að meta.
Þannig að dauðsföll í þessu hafi öllu eru bara það sem mátti búast við strax eða síðar.
Hvort þú kallar þetta vígvöll, sláturhús eða eitthvað annað skiptir engu.

Geiri85 | 4. ágú. '21, kl: 16:25:38 | Svara | Er.is | 0

Hvað gerðist svona hræðilegt þegar allt var aflétt og opnað? Ég hef ekki tekið eftir neinu hamfaraástandi sko. 

_Svartbakur | 4. ágú. '21, kl: 16:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lögreglan hefur nú lýst þessu ástandi í miðbæ Reykjavíkur vel. Svo hefur bráðamóttaka LSH lýst þessu líka núr er
hættuástand sem aldrei fyrr. Nú Sóttvarnarlæknir hefur líka upplýst okkur um hvar mesta smitdreifingin er
Já og svo þér til upplýsinga þá er Ísland orðið eitt af hættulegustu löndum Evrópu
hvað Covid smit snertir. Vorum með mjög lítíð smit fyrir 1. júlí og enga iniliggjandi á spítala vegna Covid.
Nú erum við eitt hættulegasta land Evrópu varðandi smit og ferðamönnum fer að fækka.
Já þetta hefur auðvitað allt farið framhjá þér :)

Geiri85 | 4. ágú. '21, kl: 19:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já stórhættulegt bara. Hvað eru margir búnir að deyja?

Ég sé annars ekki hvað andúð þín á næturlífinu hefur að gera með þennan málaflokk um Covid.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Síða 6 af 47585 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien