"Óvenjuleg" gæludýr?

Zjuver | 14. nóv. '14, kl: 17:20:06 | 359 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvernig gæludýr ég gæti fengið mér, mig langar í eitthvað annað en þessi týpísku hunda og ketti..
Verður helst að vera innidýr, mannblendið og ekki of dýrt í rekstri, þó svo að kostnaðurinn sé algjört aukaatriði...

Mér var búið að detta í hug að fá mér Önd, en eftir að hafa lesið mér til um gæluendur sé ég að það er ekki góður kostur..

Ég er algjör öryrki, svo ég hef nægann tíma til að sinna því svo það er ekki vandamál, en ég höndla ekki rosa göngutúra eða slíkt og þess vegna eru innidýr ákjósanlegari, ég væri líka helst til í að geta haft það laust inni en það er aukaatriði svosem..

Svo ég spyr ykkur gæludýra-unnendur, hvaða dýrategundir dettur ykkur í hug? :)
Takk fyrir :)

 

________________________________________________________________________
..En það er ekkert að marka mig svosem

Karentholl | 14. nóv. '14, kl: 20:34:57 | Svara | Er.is | 1

Kaninur eða naggrísir eru æði :D!

RB79 | 14. nóv. '14, kl: 21:23:00 | Svara | Er.is | 0

Kannski að einhver annar fugl gæti hentað. Jafnvel gárar geta verið mjög skemmtilegir, þeir geta lært að tala, eru mannblendnir og skemmtilegir ef þeir eru rétt upp aldir.  Það er líka einfalt að hugsa um þá. Þeir eru nógu litlir til að hægt sé að sleppa þeim lausum í íbúðinni einhverja stund, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af einhverju risadriti (eins og kæmi frá önd).

Það eru til margir mismunandi skemmtilegir fuglar sem hægt er að hafa sem gæludýr.

Silaqui | 15. nóv. '14, kl: 22:22:33 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi segja rottur, ef þær væru leyfðar hér á landi, en degu eru svipuð að flestu leyti nema þegar kemur að næringu.
Þetta eru samt dýr sem þurfa að vera nokkur saman og þurfa stórt búr, en það er hægt að byggja það.
Annars geta öll nagdýr á markaðnum (og kanínur) verið skemmtileg ef þau koma úr góðum aðstæðum og er hugsað vel um þau.
Bara að kynna sér þarfir tegundarinnar vel áður en þú færð þér dýrin.
Páfagaukar eru líka skemmtilegir en eiga það til að vera hávaðasamir og stundum heldur passasamir á eigandann.

valinsnera | 18. nóv. '14, kl: 00:18:12 | Svara | Er.is | 0

Ef ég svara út frá mér og mínu áhugamáli þá er ég forfallinn skordýra, skriðdýra og froskdýra - áhugamaður.. Til fullt af öðruvísi gæludýrum núna t.d. tengt froskdýrum og skordýrum :)
Fiskar eru líka skemmtilegir og til margir skemmtilegir og öðruvísi - en búrin geta tekið pláss eftir fiskum.


En ef þú ert að leita eftir dýri til að geta klappað, þá klárlega kanína eða naggrís.

hoppedora | 22. nóv. '14, kl: 17:55:56 | Svara | Er.is | 0

Eg hef ått ymis gæludyr. Åtti snåk sem var mjøg godur en teir hafa audvitad ekki "samskipti" vid mann. Var lika med tvær endur sem voru bædi uti og inni og fekk egg å hverjum degi en svo stungu tær af eitt vorid ad reyna ad unga ut eggjum og tå gaf eg tær burt tvi eftir tad vildu tær aldrei vera heima tott eg sækti tær margoft. Hugsa ad påfagaukur gæti verid eitthvad fyrir tig. Annars er eg lika ad spå i ad få mer minigris en teir turfa hreyfingu. En eru rosalega hreinlåt og skemmtileg gæludyr. Kanadiskur minigris . Gangi ter vel :-)

Raw1 | 25. nóv. '14, kl: 22:29:23 | Svara | Er.is | 0

Það sem mér dettur í hug eru rottur, degu-mýs eða páfagaukar og fiskar :)
Ef þú vilt páfagauka eða fiska, þá mæli ég með furðufuglar og fylgifiskar í kópavogi :)
Sjáfarfiskabúr eru sjúklega falleg!

Raw1 | 25. nóv. '14, kl: 22:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fiskar geta sko alveg verið mannblendnir.. not, fór framhjá því orði :)
En þeim finnst leiserar skemmtilegir :P

FireStorm | 10. jan. '15, kl: 13:24:11 | Svara | Er.is | 0

Kanínur geta uppfyllt allt sem þú nefnir og það er ekkert erfiðara að kassavenja kanínur en kettlinga sem hafa verið teknir of snemma/misst mömmuna. Að er svolítið snúið en algerlega gerlegt. Það eiga ekki margir von á að sjá neinn með kanínu í bandi í gönguferð eða að kanína hlaupi óvænt yfir stofugólfið. Ég hef séð það og þykir það bæði í senn skondið og krúttað :)

*´¨´) ¸.♥´¸.♥´¨) ¸.♥*¨) (¸.♥´
(¸.♥´ .♥´ (¸.♥*♥.♥´¯`♥»

¸.♥*♥.♥´
<3 ღ <3
♡ ღ

Jojodulla00 | 16. jan. '22, kl: 12:36:26 | Svara | Er.is | 0

Ég á 2 kanínur og þær eru algjört æði mæli með. Þvi þær eru rólegar og algjört krútt.

binz | 23. jan. '22, kl: 14:00:26 | Svara | Er.is | 0

Loðkanína, naggrís stærri teg páfagauk.

Binz

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45807 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Guddie, Paul O'Brien