"Óvenjuleg" gæludýr?

Zjuver | 14. nóv. '14, kl: 17:20:06 | 359 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvernig gæludýr ég gæti fengið mér, mig langar í eitthvað annað en þessi týpísku hunda og ketti..
Verður helst að vera innidýr, mannblendið og ekki of dýrt í rekstri, þó svo að kostnaðurinn sé algjört aukaatriði...

Mér var búið að detta í hug að fá mér Önd, en eftir að hafa lesið mér til um gæluendur sé ég að það er ekki góður kostur..

Ég er algjör öryrki, svo ég hef nægann tíma til að sinna því svo það er ekki vandamál, en ég höndla ekki rosa göngutúra eða slíkt og þess vegna eru innidýr ákjósanlegari, ég væri líka helst til í að geta haft það laust inni en það er aukaatriði svosem..

Svo ég spyr ykkur gæludýra-unnendur, hvaða dýrategundir dettur ykkur í hug? :)
Takk fyrir :)

 

________________________________________________________________________
..En það er ekkert að marka mig svosem

Karentholl | 14. nóv. '14, kl: 20:34:57 | Svara | Er.is | 1

Kaninur eða naggrísir eru æði :D!

RB79 | 14. nóv. '14, kl: 21:23:00 | Svara | Er.is | 0

Kannski að einhver annar fugl gæti hentað. Jafnvel gárar geta verið mjög skemmtilegir, þeir geta lært að tala, eru mannblendnir og skemmtilegir ef þeir eru rétt upp aldir.  Það er líka einfalt að hugsa um þá. Þeir eru nógu litlir til að hægt sé að sleppa þeim lausum í íbúðinni einhverja stund, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af einhverju risadriti (eins og kæmi frá önd).

Það eru til margir mismunandi skemmtilegir fuglar sem hægt er að hafa sem gæludýr.

Silaqui | 15. nóv. '14, kl: 22:22:33 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi segja rottur, ef þær væru leyfðar hér á landi, en degu eru svipuð að flestu leyti nema þegar kemur að næringu.
Þetta eru samt dýr sem þurfa að vera nokkur saman og þurfa stórt búr, en það er hægt að byggja það.
Annars geta öll nagdýr á markaðnum (og kanínur) verið skemmtileg ef þau koma úr góðum aðstæðum og er hugsað vel um þau.
Bara að kynna sér þarfir tegundarinnar vel áður en þú færð þér dýrin.
Páfagaukar eru líka skemmtilegir en eiga það til að vera hávaðasamir og stundum heldur passasamir á eigandann.

valinsnera | 18. nóv. '14, kl: 00:18:12 | Svara | Er.is | 0

Ef ég svara út frá mér og mínu áhugamáli þá er ég forfallinn skordýra, skriðdýra og froskdýra - áhugamaður.. Til fullt af öðruvísi gæludýrum núna t.d. tengt froskdýrum og skordýrum :)
Fiskar eru líka skemmtilegir og til margir skemmtilegir og öðruvísi - en búrin geta tekið pláss eftir fiskum.


En ef þú ert að leita eftir dýri til að geta klappað, þá klárlega kanína eða naggrís.

hoppedora | 22. nóv. '14, kl: 17:55:56 | Svara | Er.is | 0

Eg hef ått ymis gæludyr. Åtti snåk sem var mjøg godur en teir hafa audvitad ekki "samskipti" vid mann. Var lika med tvær endur sem voru bædi uti og inni og fekk egg å hverjum degi en svo stungu tær af eitt vorid ad reyna ad unga ut eggjum og tå gaf eg tær burt tvi eftir tad vildu tær aldrei vera heima tott eg sækti tær margoft. Hugsa ad påfagaukur gæti verid eitthvad fyrir tig. Annars er eg lika ad spå i ad få mer minigris en teir turfa hreyfingu. En eru rosalega hreinlåt og skemmtileg gæludyr. Kanadiskur minigris . Gangi ter vel :-)

Raw1 | 25. nóv. '14, kl: 22:29:23 | Svara | Er.is | 0

Það sem mér dettur í hug eru rottur, degu-mýs eða páfagaukar og fiskar :)
Ef þú vilt páfagauka eða fiska, þá mæli ég með furðufuglar og fylgifiskar í kópavogi :)
Sjáfarfiskabúr eru sjúklega falleg!

Raw1 | 25. nóv. '14, kl: 22:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fiskar geta sko alveg verið mannblendnir.. not, fór framhjá því orði :)
En þeim finnst leiserar skemmtilegir :P

FireStorm | 10. jan. '15, kl: 13:24:11 | Svara | Er.is | 0

Kanínur geta uppfyllt allt sem þú nefnir og það er ekkert erfiðara að kassavenja kanínur en kettlinga sem hafa verið teknir of snemma/misst mömmuna. Að er svolítið snúið en algerlega gerlegt. Það eiga ekki margir von á að sjá neinn með kanínu í bandi í gönguferð eða að kanína hlaupi óvænt yfir stofugólfið. Ég hef séð það og þykir það bæði í senn skondið og krúttað :)

*´¨´) ¸.♥´¸.♥´¨) ¸.♥*¨) (¸.♥´
(¸.♥´ .♥´ (¸.♥*♥.♥´¯`♥»

¸.♥*♥.♥´
<3 ღ <3
♡ ღ

Jojodulla00 | 16. jan. '22, kl: 12:36:26 | Svara | Er.is | 0

Ég á 2 kanínur og þær eru algjört æði mæli með. Þvi þær eru rólegar og algjört krútt.

binz | 23. jan. '22, kl: 14:00:26 | Svara | Er.is | 0

Loðkanína, naggrís stærri teg páfagauk.

Binz

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Síða 6 af 47845 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie