"Næturþjálfi" fyrir börn

thriller | 12. maí '18, kl: 15:11:37 | 140 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver prófað svokallaðan næturþjálfa fyrir börn sem pissa undir á nóttunni? Mælið þið með? Er hægt að kaupa það notað, kostar nýtt ekki eitthvað um 20þ.k.?

 

Gaddason87 | 12. maí '18, kl: 15:14:56 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við þvagfæralækni.

Gaddason87 | 12. maí '18, kl: 15:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki reyna eitthvað sem þú kannski veist lítið um, það eru til lyf sem hjálpa og virka vel. Veit að þau voru notuð á BUGL. Gangi þér og barninu þínu vel ??

thriller | 12. maí '18, kl: 19:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum búin, hann ráðlagði þetta, vildi bara kannski heyra fleiri reynslusögur

Snobbhænan | 16. maí '18, kl: 14:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef notað svona á mín börn skv. læknisráði. Virkaði mjög vel. Svea | 12. maí '18, kl: 23:09:01 | Svara | Er.is | 1

Ég hef góða reynslu af þessu tæki, notað á 3 börn. Það er samt ekki ráðlagt að byrja að nota það fyrr en barnið er 6 ára. Bjó í Svíþjóð og fékk tækið lánað þar hjá heilsugæslunni en svo eftir að ég var flutt aftur til Íslands þurfti ég að kaupa tækið, mörg ár síðan og þá var það ekki svo dýrt.

icegirl73 | 15. maí '18, kl: 10:13:38 | Svara | Er.is | 1

Ég hef ekki persónulega reynslu af svona græju en systir mín var með svona fyrir sinn strák og það gekk mjög vel. 
Þú gætir prófað að auglýsa eftir notuðum þjálfa inni á fb, t.d. inni á sölusíðum með barnavörur og eins á síðum fyrir foreldra. 

Strákamamma á Norðurlandi

bhs | 15. maí '18, kl: 14:39:42 | Svara | Er.is | 1

Notaði þetta á minn sem var þá að verða 9 ára.  Lyf virkuðu ekki.
Tók reyndar mun lengri tíma en var áætlað en þetta virkaði hjá okkur. - 

chichirivichi | 16. maí '18, kl: 15:41:06 | Svara | Er.is | 1

Það á að vera hægt að fá lánað svona tæki á Landspítalanum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lokanar menningarnnótt maeko 17.8.2018
Málningavinna osk_e 17.8.2018 17.8.2018 | 16:34
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 17.8.2018 | 16:27
húsn lán og upprunalegt mialitla82 17.8.2018 17.8.2018 | 16:19
Góðar og hljóðlátari þvottavélar epli1234 14.8.2018 17.8.2018 | 15:52
Hundur í Norrænu (Smyril line) Yxna belja 17.8.2018 17.8.2018 | 13:42
Espresso kaffivél? Hvernig? mahogany 14.8.2018 17.8.2018 | 13:10
Villikettir hagamus 17.8.2018
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018 17.8.2018 | 12:37
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 17.8.2018 | 11:18
Alltaf eitthvað að hrjá mig, hvað myndir þú gera? Ljónsgyðja 29.7.2018 17.8.2018 | 10:52
Hvers konar kreditkort eru þið með? buhami 15.8.2018 17.8.2018 | 10:44
Skór á 2ja ára? Hvaða búðir eru góðar? dreamspy 16.8.2018 17.8.2018 | 09:23
Ticino innstungur sicario 16.8.2018 17.8.2018 | 04:17
Tónlistarnám fyrir 5 ára kurudyr11 15.8.2018 17.8.2018 | 00:29
Flytja að heiman Ljónsgyðja 16.8.2018 16.8.2018 | 23:32
Ökupróflaus í 27ár Sessaja 14.8.2018 16.8.2018 | 23:01
Toyota Yaris MM skiptingar Wholesale 15.8.2018 16.8.2018 | 20:59
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 16.8.2018 | 18:43
Naglaskólar disaellen 16.8.2018
Hvar fást léttustu ferðatöskurnar núna hér heima?? icypatrol 16.8.2018 16.8.2018 | 16:38
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 16.8.2018 | 13:33
Starfsmenn eru ekki "Dýr í hringleikahúsi" ! kaldbakur 15.8.2018 16.8.2018 | 10:36
HAGAMÚS: MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM zebraaa 16.8.2018
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 16.8.2018 | 03:45
Veiðistangir fyrir börn sigga valla 14.8.2018 15.8.2018 | 23:50
Airbnb heimagisting, sumarhús ?? nov2017 15.8.2018 15.8.2018 | 23:27
Berjaspretta strokkur 15.8.2018 15.8.2018 | 21:30
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 15.8.2018 | 20:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 15.8.2018 | 17:15
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 15.8.2018 | 13:46
Vefhýsing amertown 10.8.2018 15.8.2018 | 11:38
Hvar fæst upptökuvél fyrir 8 mm spólur? MissMom 31.7.2012 15.8.2018 | 07:38
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 14.8.2018 | 21:13
Topshop Tonks 12.8.2018 14.8.2018 | 20:04
Snappið sleppa þvi ad fá tilkynningu i hvert skifti sem ad maður skráir sig inn veit einhver?? sólogsæla 14.8.2018 14.8.2018 | 18:16
hver er besta snyrtistofan ? Leilamamma 14.8.2018
Hvað vilja konur? Ice12345 4.8.2018 14.8.2018 | 12:58
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 12:47
Álfabikarinn er valdeflandi sjomadurinn 14.8.2018 14.8.2018 | 10:59
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 14.8.2018 | 09:22
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron