"Næturþjálfi" fyrir börn

thriller | 12. maí '18, kl: 15:11:37 | 138 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver prófað svokallaðan næturþjálfa fyrir börn sem pissa undir á nóttunni? Mælið þið með? Er hægt að kaupa það notað, kostar nýtt ekki eitthvað um 20þ.k.?

 

Gaddason87 | 12. maí '18, kl: 15:14:56 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við þvagfæralækni.

Gaddason87 | 12. maí '18, kl: 15:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki reyna eitthvað sem þú kannski veist lítið um, það eru til lyf sem hjálpa og virka vel. Veit að þau voru notuð á BUGL. Gangi þér og barninu þínu vel ??

thriller | 12. maí '18, kl: 19:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum búin, hann ráðlagði þetta, vildi bara kannski heyra fleiri reynslusögur

Snobbhænan | 16. maí '18, kl: 14:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef notað svona á mín börn skv. læknisráði. Virkaði mjög vel. Svea | 12. maí '18, kl: 23:09:01 | Svara | Er.is | 1

Ég hef góða reynslu af þessu tæki, notað á 3 börn. Það er samt ekki ráðlagt að byrja að nota það fyrr en barnið er 6 ára. Bjó í Svíþjóð og fékk tækið lánað þar hjá heilsugæslunni en svo eftir að ég var flutt aftur til Íslands þurfti ég að kaupa tækið, mörg ár síðan og þá var það ekki svo dýrt.

icegirl73 | 15. maí '18, kl: 10:13:38 | Svara | Er.is | 1

Ég hef ekki persónulega reynslu af svona græju en systir mín var með svona fyrir sinn strák og það gekk mjög vel. 
Þú gætir prófað að auglýsa eftir notuðum þjálfa inni á fb, t.d. inni á sölusíðum með barnavörur og eins á síðum fyrir foreldra. 

Strákamamma á Norðurlandi

bhs | 15. maí '18, kl: 14:39:42 | Svara | Er.is | 1

Notaði þetta á minn sem var þá að verða 9 ára.  Lyf virkuðu ekki.
Tók reyndar mun lengri tíma en var áætlað en þetta virkaði hjá okkur. - 

chichirivichi | 16. maí '18, kl: 15:41:06 | Svara | Er.is | 1

Það á að vera hægt að fá lánað svona tæki á Landspítalanum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Góð snyrtistofa jmarias 24.5.2018 25.5.2018 | 00:57
Húðsjúkdómalæknar Riceroniee 23.5.2018 25.5.2018 | 00:44
Góðir dæmigerðir hamborgarar í borginni Ellert0 21.5.2018 25.5.2018 | 00:19
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 24.5.2018 | 23:17
í dag er SchizophreniaAwarenessDay Twitters 24.5.2018 24.5.2018 | 23:08
Enginn fundur með Trump og Kim Jong-un kaldbakur 24.5.2018 24.5.2018 | 22:43
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 24.5.2018 | 22:09
Leigufélög sem eru ekki hagnardrifin. kaldbakur 23.5.2018 24.5.2018 | 21:14
Aldraðir, hjúkrunarheimli kronna 17.5.2018 24.5.2018 | 20:44
Hvar kaupir maður metal hárband? garfield45 24.5.2018
Kattahlandslykt í leðursófa ingling 23.5.2018 24.5.2018 | 10:58
Afhverju skrifar maður "hvenær" en seigir ,,hvenar"? Hanolulu111 22.5.2018 24.5.2018 | 10:58
Gefa blóð með kvef? KolbeinnUngi 21.5.2018 24.5.2018 | 10:53
Reykjavíkurborg safnar skuldum kaldbakur 22.5.2018 23.5.2018 | 22:05
Meikar þetta sens? GustaSigurfinns 23.5.2018 23.5.2018 | 21:21
Augnháralenginar Torani 23.5.2018
Blandari kókó87 22.5.2018 23.5.2018 | 20:14
Afhverju eru rúða og gluggi ekki sama orðið eins og í ensku? Hanolulu111 22.5.2018 23.5.2018 | 19:16
Fluttningsþrif epli1234 21.5.2018 23.5.2018 | 15:00
Threading/ plokkun á íslandi kara11 22.5.2018 23.5.2018 | 13:10
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 23.5.2018 | 11:03
Geyma Facebook skilaboð Iness 22.5.2018 23.5.2018 | 09:24
Eru soyavörur í lagi? Gunny88 21.5.2018 23.5.2018 | 09:21
BRCA rannsóknin epli1234 23.5.2018 23.5.2018 | 08:52
Orðið Kani fyrir Ameríkana Hanolulu111 23.5.2018
Orðið villingur Hanolulu111 23.5.2018
Íslenska orðið fyrir pareidolia? Hanolulu111 23.5.2018
Þjóðtrú um Péturskip Hanolulu111 23.5.2018
pæling um barnabætur frá DK eftir fluttningar single mom 22.5.2018 22.5.2018 | 23:36
Krónískar þvagfærasýkingar anyone ?? fróna 6.5.2018 22.5.2018 | 23:12
Eurovision sakkinn 13.5.2018 22.5.2018 | 23:07
Útilega með ungabarn skvisan93 22.5.2018 22.5.2018 | 22:46
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 22.5.2018 | 21:18
Þegar það er ekkert að gera hjá löggunni lillion 22.5.2018
Paris eða Italia Milano, Rom.? Stella9 21.5.2018 22.5.2018 | 19:22
þrif í Seljahverfi fjóla22 22.5.2018 22.5.2018 | 19:21
Skólp dídí89 18.5.2018 22.5.2018 | 19:19
Hundasnyrting í Reykjanesbæ asta12345 20.5.2018 22.5.2018 | 18:48
Wow freyjur viðtöl. bella1290 22.5.2018
Ermar á leðurjakka Iness 21.5.2018 22.5.2018 | 14:58
Sögur frá Hollywood á Ármúla 5. Hanolulu111 22.5.2018
Íslenskt tal á erlendum myndum? Hanolulu111 22.5.2018
Eru til íslenskir samfélagsmiðlar? Hanolulu111 22.5.2018
Hormónastafurinn?? brownee 12.6.2009 22.5.2018 | 13:13
Er Hamraborg "miðbær" Kópavogs? Hanolulu111 16.5.2018 22.5.2018 | 11:10
Iphone 6s mánaskin 21.5.2018 22.5.2018 | 08:29
BRCA2 Fuzknes 15.5.2018 22.5.2018 | 00:37
Bókmenntafræði Eitursnjöll 21.5.2018
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 21.5.2018 | 21:51
Íslenskt efni m/ enskum texta? Wilshere19 21.5.2018 21.5.2018 | 16:33
Síða 1 af 19653 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron