10.bekkur, Samræmd próf

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 09:32:01 | 304 | Svara | Er.is | 0

Jæja nú er að koma að samræmdum prófum hjá 10. bekk og dóttirin var að fara yfir gömul próf.  Ó MÆ GOD, prófspurningarnar eru hreinlega á framhaldsskólastigi, ég sver það.


Hvernig eru ykkar börn undirbúin undir samræmduprófin?  Nú er svo agalega langt síðan ég var með barn sem tók samræmd próf þar sem 17 ára strákurinn tók ekki samræmduprófin.

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Brindisi | 2. sep. '15, kl: 09:34:28 | Svara | Er.is | 0

ég skildi ekki rass í þessum gömlu prófum sem dóttir mín kom með heim, hún er búin að vera í kvíðakasti núna í næstum mánuð yfir þessu, vill alls ekki taka þetta, hún er samt með þeim bestu í bekknum námslega séð

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 09:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega, ég og dóttir mín vorum að fara yfir Íslenskuprófið frá í fyrra og það er bara klikkun

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

GunnaTunnaSunna | 2. sep. '15, kl: 09:46:08 | Svara | Er.is | 0

Var ekki búið að leggja niður samrænduprófin î 10 bekk?
Var það ekki málið með versló og það fyrr á árinu?

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 09:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er búið að legga niður samræmdu prófin í þeirri mynd sem þau voru, til að framhaldsskólar geti valið nemendur inn eftir þeim.  Hins vegar eru samræmd próf í 4,7 og 10 bekk, en þau eru ekki notuð til hliðsjónar inntöku i framhaldsskóla

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Brindisi | 2. sep. '15, kl: 09:56:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á maður að leyfa henni að sleppa þessu, kvíðinn er að fara með hana, alveg sama þótt hún viti að þetta skiptir engu máli fyrir framhaldsskólann

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 09:57:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það hreinlega ekki ef ég á að segja alveg eins og er.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Hula | 2. sep. '15, kl: 10:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Ég myndi ekki leyfa henni að sleppa prófunum, held að það sé ekki góð framtíðarlausn að sleppa því sem manni kvíðir fyrir.  Frekar að reyna að kenna henni að takast á við kvíðann.  Ég myndi tala við námsráðgjafa eða skólasálfræðing og fá ráð til að takast á við prófkvíða.

Brindisi | 2. sep. '15, kl: 10:33:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

enginn að tala um að sleppa öllu sem manni kvíður fyrir en þetta eru próf sem skipta engu máli, hana kvíður ekki fyrir öðrum prófum, það er bara eitthvað við þessi samræmdu próf sem hún miklar fyrir sér

ert | 2. sep. '15, kl: 10:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Þess vegna er kjörið að fara í þetta próf - einmitt af því að það skiptu engu máli hvernig gengur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 10:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta lítur dálítið betur út fyrir mér núna.  Fékk skiló frá uppáhalds nikkinu mínu hér með útskýringum.  Var svo að prenta út gömlu prófin og svörin líka og það sem við gerðum í gærkvöldi var mest allt rétt hjá okkur.  En það var smá vinna við það að gúggla upplýsingar um ljóðamál og svona en gúggluðum ekki svörin sem slík.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Máni | 2. sep. '15, kl: 10:33:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Kannast ekki við að hafa sent þér póst

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 10:34:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það var hitt nikkið Máni minn ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Máni | 2. sep. '15, kl: 10:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannast ekki við að hafa sent þér póst

T.M.O | 2. sep. '15, kl: 16:53:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég lagði það fyrir krakkana mína í 4. og 7. bekk að ef þau vildu ekki taka samræmdu prófin þá þyrftu þau ekki að gera það, þau þyrftu ekki að vera í einhverju marathoni að undirbúa sig undir þau og ef þau vildu taka það, gera bara það sem þau geta. Eins minnti ég þau á að þetta próf væri til að sýna hvort kennarinn og skólinn væri að standa sig, ekki þau. Kannski er þetta soldið öðruvísi í 10. bekk en samt, það er kannski viljandi verið að setja inn námsefni sem tilheyrir framhaldsskóla þar sem það er möguleiki að einhverjir skólar séu farnir að nálgast það plan, svona eins og greindarpróf, það er ólíklegt að þú náir að leysa öll verkefnin. Öll próf sem þau eiga eftir að taka í framhaldsskóla í framhaldinu miðast við það námsefni sem hefur verið kennt, ekki eitthvað sem er kennt í áfanganum á eftir.


Þetta á að vera random skyndipróf sem er sett fyrir þau í venjulegum tíma og undir engum sérstökum þrýstingi eða tímapressu, það gefur enga raunhæfa mynd þegar krakkar sem eru með námserfiðleika eru hvött til að "vera veik" í prófinu og hálfur veturinn fer í að læra bara fyrir þetta próf sem á að vera mælikvarði á gæði kennslunnar... það er eitthvað skrítið við það

Brindisi | 2. sep. '15, kl: 18:03:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg sammála, mér finnst á henni eins og það sé meiri pressa á henni og öðrum sem eru að standa sig mjög vel í skólanum að ná góðum einkunnum í þessum prófum.....svona eins og til að hífa skólann upp

T.M.O | 2. sep. '15, kl: 18:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég trúi því alveg, það er örugglega misjafnt bæði eftir skólum og kennurum en ég veit fyrir víst til þess að krökkum sem áttu í erfiðleikum var ráðlagt að vera heima, "bara fyrir þau" að sjálfsögðu. Krakkarnir eru dregnir inn í einhverja keppni á milli skólanna, ég skil ekki af hverju þessu er haldið áfram.

Rabbabarahnaus | 2. sep. '15, kl: 13:17:21 | Svara | Er.is | 3

Ég hef alltaf sagt mínum börnum að þetta sé í raun bara könnun á hvernig kennsluefnið fyrir landið sé að virka.
Er námsefnið of auðvelt, of erfitt, hvað má betur fara o.s.frv.
Í þessum prófum sést líka oft ef um afburða nemendur sé að ræða og þá þurfa þau kanski að fá námsefni sem hæfir þeim betur..
EInnig ef útkoman er mjög slæm, þá er hægt að bregðast við því og koma til móts við þá nemendur.
Svona hef ég útskýrt þessi próf.
Geri engar kröfur á að þau nái einhverjum háum einkunnum úr þessum prófum.
Sem fyrrum starfsmaður í skóla finnst mér þessi próf oft í engu samræmi við námsefnið sem verið er að kenna. En það er bara mín skoðun.
Þau hafa farið sultuslök í prófið og komið bara ágætlega út úr þeim.

Lilith | 2. sep. '15, kl: 13:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svipað hér.

Og þau hafa fengið fínar einkunnir og aldrei stressast á þessu.

Blah!

Lilith | 2. sep. '15, kl: 13:57:54 | Svara | Er.is | 0

Ég ignora alveg undirbúning fyrir öll samræmd próf. Þetta er eitthvað sem á bara að vinna að í skólanum.

Blah!

Steina67 | 2. sep. '15, kl: 13:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en dóttirin átti að svara þessu prófi áður en hún mætti í tíma. Hún átti að svara öllu sem hún gæti og samviskusemi hennar leyfir henni ekki annað

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ÓRÍ73 | 2. sep. '15, kl: 14:56:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju getur þetta ekki verið heimavinna eins og hvað annað, samvinna heimilis og skóla? 

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 2. sep. '15, kl: 19:30:07 | Svara | Er.is | 0

út í hött að vera setja nemendur í svona kvíðastöðu... flottir nemendur jafnvel koma oft illa útúr þessum prófum, sökum kvíða og eru oft lengi að jafna sig. Held að það sé komin tími á að læra að meta námslega getu á annan hátt.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46368 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien