12 vikur

marsbui16 | 13. sep. '15, kl: 18:51:40 | 148 | Svara | Meðganga | 0

Þið sem að eruð komnar um 12 vikur. Finnið þið fyrir einhverju? Ógleði, þreytu, hreyfingum eða eitthvað?

 

nycfan | 14. sep. '15, kl: 09:43:12 | Svara | Meðganga | 0

Við 12 vikur var allt þetta í gangi nema hreyfingarnar. Þær koma venjulega aðeins seinna. Ég er komin rúmlega 16 vikur núna og þetta er allt núna. Ennþá smá ógleði, endalaus þreyta og farin að finna smá hreyfingar.

marsbui16 | 14. sep. '15, kl: 09:55:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ok var nefnilega að lesa á ljósmóðir.is eða eitthvað og þar kom fram að um þetta leyti væri maður farinn að fara í óléttuföt og það væri farið að sjást á mannig og ég veit ekki hvað og hvað. En ég fann fyrir ógleði í ca. 1 viku og lystarleysi og svo bara búið. Og ég er alveg langt frá því að þurfa að hætta að ganga í mínum fötum

fólin | 14. sep. '15, kl: 12:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég verð komin 18 vikur á þriðjudaginn og ég geng en í mínum fötum engin óléttuföt enþá.

Hedwig | 14. sep. '15, kl: 14:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Finnst oft ansi mikið sagt um meðgöngur sem eiga svo ekki við hjá manni sjálfum.  Það sást t.d ekkert á mér við 12v og ekki fyrr en vel eftir 20v sem ég leit ekki bara út fyrir að hafa fitnað smá heldur komin smá kúla.  Finnst svo síðustu vikur (er komin 33v á morgun) sem kúlan bara stækki með hverjum deginum. Maður hefur heyrt konur sem verða stressaður þegar þær finna ekki ákveðinn fjölda hreyfinga a akveðnum tima sem er sagt í svona meðgöngu upplýsingum og þessháttar.  Bara mismunandi hvernig og hvenær konur finna hreyfingar, eins með hversu fljótt bumban er að stækka, hvenær maður finnur hreyfingar (örugglega ekki hægt að finna neitt um 12v samt), hvenær ogleðina fer og svo framvegis. 


Við 12v var ég enn með smá ógleði, komst enn í öll fötin mín enda lítil sem engin breyting á mér. Var kannski aðeins þreyttari en venjulega en ekkert svaka og fann engan vegin fyrir hreyfingum. Fannst þetta allt svo óraunverulegt eitthvað. Fann ekki fyrir hreyfingum fyrr en ég var komin tæplega 17v og er með fylgjuna að aftan þannig að ekkert blokkar. 

marsbui16 | 14. sep. '15, kl: 15:12:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já ég var má segja "einkenna" laus á minni síðustu meðgöngu og kann þetta því ekki alveg. Sást einmitt ekki á mér fyrr en á 6 mánuði eða álika.

Kannski líka bara stress þar sem að ég er að fara í fósturskimunina á morgun.

bianca | 14. sep. '15, kl: 16:09:32 | Svara | Meðganga | 0

Enn með smá ógleði (hún er búin að skána mikið) og þreytu. Ekki farin að finna fyrir hreyfingum og get notað venjuleg föt. Mér finnst samt bumban aðeins útstæðari en áður (en ég er alltaf með bumbu hvort sem er:)).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8135 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie