13 ára börn í millilandaflug

T.M.O | 4. feb. '16, kl: 23:27:10 | 399 | Svara | Er.is | 0

Hvernig virkar að senda 13-14 ára börn ein í millilandaflug? Getur maður fylgt þeim að gate-inu og hvernig er hægt að taka á móti þeim?

 

Dalía 1979
T.M.O | 4. feb. '16, kl: 23:40:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

millilendingu? ég er ekki að tala um það. Barnið er vant að fljúga og ef þú skoðar vefinn hjá Icelandair þá er talað um börn til 11 ára sem eru ekki í fylgd einhvers sem er 12 ára eða eldri...

Börn á aldrinum 5-11 ára (fram að 12 ára afmælisdegi) sem EKKI eru í
fylgd farþega sem er 12 ára eða eldri og getur ábyrgst barnið meðan á
ferðalagi stendur teljast vera börn sem ferðast ein (UM).

Abbagirl | 5. feb. '16, kl: 19:09:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börn 12-15 ára geta líka fengið fylgd en það er ekki skylda eins og með börn undir 12 ára. Fylgdin kostar 6.500 fyrir hvert flug.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

T.M.O | 5. feb. '16, kl: 20:33:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með þetta barn hugsa ég að það geti alveg bjargað sér. Eina sem mér finnst soldið scary er vegabréfseftirlitið úti með myndavélunum, skönnunum og sjálfvirku hliðunum

Abbagirl | 5. feb. '16, kl: 22:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvert er barnið að fara?

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

T.M.O | 5. feb. '16, kl: 23:42:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þetta gerist þá London

Abbagirl | 6. feb. '16, kl: 00:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er kannski meiri spurning með landamæraeftirlit ef barnið er ekki með fylgd. Ég hef verið spurð um tengsl mín við börn sem ferðast með mér, veit ekki hvernig það er ef þau eru ein.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

T.M.O | 6. feb. '16, kl: 00:06:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er spurning. 

Gunnýkr | 10. feb. '16, kl: 07:25:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hversu goð er hun i ensku?
Eg for með 14 ara son minn þangað og var spurð um tengsl við hann.
Getur þu beðið einhvern að tekka a barninu fyrir flugið og i gegn um lanamæra úti? Verið svo i simasambandi við barnið a baðum flugvöllunum.
Svo fer þetta natturulega eftir hvað barnið er sjalfstætt og sjalfbjarga.

Maggalena | 5. feb. '16, kl: 11:07:57 | Svara | Er.is | 0

dóttir mín 13 ára fór ein til Danmerkur, hefði einmitt getað borgað að mig minnir 12000 fyrir fylgd. Hún hefur flogið rosalega oft áður og treysti sér alveg. Ég fór með henni hér uppá flugvöll og litla Ísland er bara þannig að við sáum eina í röðinni sem við könnuðumst við og fékk hæun að vera með þeim. Vinona mín beið svo þegar hún kom út um hliðið í Danmörku. Og flugfryjurnar vosru svoooooooo yndislegar við hana í fluginu þó svo að við vorum ekki með fylgd :) Hún flaug með Icelandair

Brendan | 5. feb. '16, kl: 12:26:53 | Svara | Er.is | 0

Ef barnið flýgur án fylgdar fer það eins og hinir eitt í gegnum tollinn, finnur sjálft gate og síðan töskurnar sínar og útgönguhlið. Fer allt eftir barni hvort það geti þetta ekki, sum börn sem fljúga oft og reglulega eru alveg með þetta á hreinu. Þú getur líka keypt fylgd og þá fylgir flugfreyja barninu alveg í sæti á flugvél og skilar því út í útgönguhlið ásamt að sækja töskurnar sem barnið er með. 

ilmbjörk | 5. feb. '16, kl: 20:59:58 | Svara | Er.is | 1

Systir mín var 13 ára þegar hún flaug ein frá DK til Íslands, ég spurði bara eina konu í tékk inn línunni sem mér leist vel á hvort hún mætti fylgja henni að hliðinu og það var lítið mál :)

presto | 10. feb. '16, kl: 10:09:17 | Svara | Er.is | 0

Nei, þú færð ekki að fara í gegnum öryggishliðin (að gate) nema með brottfararspjald/flugmiða. Barnið fer bara sjálft nema þú biðjir um fylgd.

Smákökudrottning | 10. feb. '16, kl: 19:51:21 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég sendi mína í millilandaflug, 13 ára, þa gekk það mjög vel. Ég gat ekki keypt fylgd (þetta var ekki íslenskt flugfélag) og hún var að fljúga frá landi þar sem hún kunni ekki tungumálið. Ég fékk ekki að fylgja henni að security og vegabréfaskoðun en ekki að hliðinu. Það gekk mjög vel og hún var mjög glöð að fá að prófa sjálf. Svo ég held að það sé misjafn eftir börnum. Ef hún hefði verið neikvæð gagnvart nýrri reynslu þá hefði þetta ekki gengið upp. 



Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47648 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien