13 boðskort og engin kemur :(

gunndis83 | 22. sep. '15, kl: 12:24:39 | 758 | Svara | Er.is | 0

Hver eru ykkar viðbrögð að halfa barnaafmæli (9 ára) og það kæmi engin af 13 vinum hans. Í afmælinu væri mamma, pabbi, vinarpar, frænka, amma og afi. Strákurinn er með greiningar og er sérstakur en leikur sér við krakka. Hvað myndu þið gera og hvernig væri hægt að tækla þetta á sem besta máta þegar strakurinn hágrætur um kvöldið því hann er svo leiður.

 

gunndis83 | 22. sep. '15, kl: 12:25:00 | Svara | Er.is | 1

*halda barnaafmæli

siggajoavala | 23. sep. '15, kl: 00:22:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ömurlegt ef engin afboðar .

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:25:42 | Svara | Er.is | 3

Halda nýtt afmæli. Hringja í bestu vinina og hafa kannski fámennara afmæli.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:35:26 | Svara | Er.is | 1

Krakkar eru svo nasty,
Èg fæ sting í hjartað við að heyra svona.
Èg myndi reyna mitt besta við að gleðja barnið.
T.d bjóða í bíó eða versla geggjað leikfang sem það vill.

LaRose | 22. sep. '15, kl: 12:41:34 | Svara | Er.is | 4

Eru thetta bekkjarfelagar? Myndi klarlega skrifa til foreldranna ef thid erud med eitthvad svona forum i bekknum.

Ef ekki myndi eg jafnvel hringja i einhverja af foreldrunum og utskyra malid og heyra adeins af hverju their kæmu ekki.

bogi | 22. sep. '15, kl: 13:29:31 | Svara | Er.is | 3

Sendir þú boð á foreldrana með tölvupósti líka?

 

veg | 22. sep. '15, kl: 14:10:49 | Svara | Er.is | 3

miðjan mín lennti í þessu á sínum tíma, pabbi hans hringdi bara í foreldra þegar enginn skilaði sér í afmælið og það kom í ljós að boðskortinn höfðu gleymst ofan í tösku hjá félögunum (enda flestir óttalegir álfar á þessum aldri) og þeir skiluðu sér flestir, að vísu seint, en afmælið var þá bara framlengt aðeins.

ÓRÍ73 | 22. sep. '15, kl: 14:11:39 | Svara | Er.is | 1

þú heldur fund með foreldrum og ræðir málin. 'Eg gerði það, þetta gerðist ekki aftur. 

assange | 22. sep. '15, kl: 16:30:20 | Svara | Er.is | 0

Talar vid foreldrana..

karamellusósa | 22. sep. '15, kl: 16:54:06 | Svara | Er.is | 7

Eg myndi senda link á eineltis afmælisauglysinguna i tölvupósti til allra i bekknum,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

ponza | 23. sep. '15, kl: 00:01:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi líka gera það og spyrja hvort þetta sé virkilega þau skilaboð sem þau vilja senda börnunum sínum. Þetta hafi komið mjög mikið við hann. Ef barnið þitt er með greiningar og þú telur að það sé ástæðan fyrir því að enginn mætti þá myndi ég koma því að að allir foreldrar séu velkomnir og þeim verði boðið upp á kaffi og með því)

(Ég vona samt að þú hafir sent boðið í afmæli sjálf til foreldranna svo þú sért fullviss um að þau hafi skilað sér til þeirra og helst beðið um staðfestingu á að það hafi verið móttekið og hvort fólk mæti. Ég veit að sumir senda bæði boðskort til barnanna og svo e-mail á foreldra í gegnum Mentor, jafnvel pósta líka á facebook vegg ef það er svoleiðis).

Dalía 1979 | 22. sep. '15, kl: 16:57:17 | Svara | Er.is | 0

Þetta kannast ég við hræðilegt myndi næst bara halda afmælið i keiluhöllinni  með nokkrum fjölskildu meðlimum sem mæta poþþétt ekki hægt að láta aumingja barnið ganga i gegnum svona höfnunn 

Funk_Shway | 22. sep. '15, kl: 17:02:47 | Svara | Er.is | 0

Læra af reynslunni og hafa líka samband við foreldra þegar halda á afmæli. Ég efast um að allir foreldrar séu eitthvað að mæla sér mót til að sniðganga barnið, frekar annað hvort að börnin eru leiðinleg eða gleymin. 

hillapilla | 22. sep. '15, kl: 22:35:31 | Svara | Er.is | 0

Ef ég væri pottþétt á því að foreldrarnir hefðu fengið boðið og það tímanlega (ekki of snemma og ekki of seint...) þá væri ég fokvond út í þá og myndi láta þá heyra það. Ekki fyrir framan barnið samt. Myndi svo reyna að spinna upp einhverja sennilega sögu til að "útskýra" þetta fyrir honum, jafnvel ljúga því að ég hefði gleymt að senda boðskortin eða eitthvað. Eða viðurkenna mistök mín ef það hefði í alvöru verið málið. Reyna að bæta honum þetta upp á hvort veginn sem það væri.

hillapilla | 22. sep. '15, kl: 22:37:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hefði líka reynt að hringja í gestina áður en afmælið var búið en það er líklega ekki hægt akkúrat núna...

everything is doable | 22. sep. '15, kl: 22:45:10 | Svara | Er.is | 1

Guð maður fær alveg sting í hjartað við að heyra þetta. Sjálf myndi ég ekki hika við að hafa samband við alla foreldrana og kennaran og láta vita. Hjá systkynum mínum er það orðið þannig að kennari sendir út tilkynningu á alla foreldra í hvert sinn sem afmælisborðskorti er dreyft. Ef hann er 9 ára þá myndi ég persónulega reyna að tækla það þannig að það hafi verið villa í afmælisborðskortinu og krakkarnir haldið að það væri í næstu viku og tala við foreldrana fyrir það og halda annað afmæli ef aðstaðan er þannig. 

Vasadiskó | 22. sep. '15, kl: 22:58:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sniðugt hjá kennaranum að láta vita af boðskortum, ætli það sé algengt?

everything is doable | 22. sep. '15, kl: 23:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst eiginlega að það eigi að vera stefnan í öllum skólum til að koma í veg fyrir einelti og fyrir einhverfa krakka eins og minn snilling því honum dettur aldrei í hug að koma svona boðskortum til skila. 

Allegro | 22. sep. '15, kl: 23:06:21 | Svara | Er.is | 4

Veit ekki. Líklega mundi ég reyna að mana mig upp í að hafa samband við foreldra barnanna, fljótlega eftir að ég væri hætt að gráta sjálf. Mundi líklega skrifa tölvupóst, sem ég mundi síðan enda með að senda ekki. Síðan mundi ég liggja andvaka hálfa nóttina og skrifa nokkra tölvupósta í huganum. Daginn eftir væri ég síðan vís með að velja úr hóp foreldranna álitlegan einstakling og hringja í hann til að heyra "hina hliðina". Síðan vona ég að ég gæti manað mig upp í að senda póst á hina foreldrana og kennara barnsins. 


Ég mundi jafnvel huga að því að hringja í kennara barnsins til þess að heyra hvernig hann meti félagslega stöðu barnsins í skólanum og jafnvel athuga hvort hann hefði einhverjar tillögur um félaga í bekknum sem gæti verið reynandi að stuðla að tengslum við. 



Finnst ömurlegt að afmælisveislan hafi farið svona. Ég sem hélt að það væri búin að vera svo mikil umræða um þetta í þjóðfélaginu síðustu mánuði og ár. 

Burnirót | 23. sep. '15, kl: 00:10:20 | Svara | Er.is | 0

Ef þetta er bekkjarafmæli þá myndi ég senda foreldrum (einnig) afmælisboðskort í gegnum mentor og biðja þá um að staðfesta hvort banrið komi ekki. Ef þeir svara ekki þá myndi ég senda aftur póst daginn fyrir afmælið eða hafa samband með öðrum hætti. Annað sem ég held að geti verið sniðugt er að foroeldrarnir séu með fésbókarhóp, lokaðan, og sendi tilkynningar og annað í gegnum hann. Þar er líka svo auðvelt að koma á upplýsingum, kynnast foreldrunum aðeins, nöfnum og þess háttar. Mér finnst það sniðug leið til að foreldrar kynnist, standi saman og koma í veg fyrir fordóma - ef foreldrar þekkjast aðeins þá getur það haft jákvæð áhrif á bekkinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Síða 10 af 47617 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien