17-18 vikur, sárir stingir, túrverkjaseyðingur...

bhs2 | 20. feb. '15, kl: 20:49:39 | 180 | Svara | Meðganga | 0

Sælar

Er komin 18 vikur á morgun.
Ég hef örugglega byrjað að finna samdrætti annars lagið frá því á ca. 16 viku en ekki reglulega. Ljósan sagði að það væri svolítið snemmt en hún virtist ekkert hafa of miklar áhyggjur af því og sagði að það gæti verið allur gangur á þessu, líka þar sem ég á barn fyrir.

Svo síðustu daga hef ég verið að fá sára stingi (ekkert oft samt) neðarlega í magann og svo fyrir miðju. Þetta eru frekar sárir stingir en ekkert þannig að ég taki andköf. En svo í dag héldu stingirnir áfram og svo kom þessi túrverkjaseyðingur (ekki með hinu heldur sér).
Þetta kemur hvort sem ég er í hvíld eða ekki.

Hefur einhver reynslu af þessu ??

Er náttúrulega búin að nýta mér google og hef fundið upplýsingar frá því að þetta gæti verið grindargliðnun, vísir að fyrirburafæðingu og legböndin. Er að fara til ljósunnar á mánudaginn og ræði þetta við hana þá en langaði bara að athuga hvort einhver hafi verið með svona á sinni meðgöngu ??

 

duka | 21. feb. '15, kl: 13:02:15 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef líka verið að fá þessa stingi, bæði í náranum og svona beint framan á magann. Byrjaði að fá verkjalausa samdrætti á 14. viku, sem er svolítið snemmt. Er komin 21 viku núna. Fæ enn þá svona túrverki af og till, þannig að var líka á fyrri meðgöngum. Sennilega er þetta bara legið að stækka, ég hef amk. litlar áhyggjur af þessu :)

nefnilega | 22. feb. '15, kl: 00:35:10 | Svara | Meðganga | 0

Ertu nokkuð með þvagfærasýkingu?

bhs2 | 22. feb. '15, kl: 18:02:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að vita duka :)

Ég ætlaði einmitt að spurja ljósuna um það á morgun hvort þetta gæti verið þvagfærasýking :)

Anímóna | 22. feb. '15, kl: 18:27:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég var svona á þessum tíma og var með þvagfærasýkingu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8109 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Guddie