3 ára kúkar í buxurnar - Halp!

fálkaorðan | 3. sep. '15, kl: 07:59:59 | 230 | Svara | Er.is | 0

Er búin að reyna límmiðakerfi, gekk á pissið en ekki einn límmiði hefur unnist með kúkinn.
Hann segir ekkert frá og er farinn að þræta fyrir það að hafa kúkað í buxurnar.


Hef prófað (það sem mér leist illa á) að grípa hann og fara með hann á klósettið þegar ég sá hann setja sig í kúkastellingar. Hann trylltist (skiljanlega) og kúkaði ekki neitt. Geri það ekki aftur. Er algjörlega á móti svona þvingunum. Er hrifnari af samvinnu.


Hvað hefur virkað fyrir ykkur?


Smá forsaga. Fyrr í sumar þá hafði hann aldrei pissað í klósett og fekst ekki til þess að setjast einusinni. Svo einn daginn sagði hann að hann væri hættur með bleyju, það tók 3 daga og þá var hann farin að pissa í klósett og á viku með límmiðakerfi hætti hann að pissa í buxurnar. Hann er búinn að vera þurr á nóttunni (en með bleyju samt þar til um daginn) síðan í vetur einhverntíman svo líkaminn er að einhverjuleiti tilbúinn í þetta.

 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Ziha | 3. sep. '15, kl: 08:47:59 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi prófa stór verðlaun (fyrir fyrsta skiptið), sem færu svo smáminnkandi. S.s. sýna honum pakkann og segja að.hann fái hann um leið og.hann kúkar í klósettid.. Þetta virkaði allavega mjög vel á minn.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ivanova | 3. sep. '15, kl: 10:18:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta virkaði líka á minn, keypti stóran Lego kassa á útsölu og það dugði til að brjóta ísinn. Eftir það gekk vel að nota klósettið.

Ziha | 3. sep. '15, kl: 11:57:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var líka með lego keypt á utsölu...:-)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

fálkaorðan | 3. sep. '15, kl: 13:01:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er góð hugmynd. Nú er ég extra súr yfir að hafa ekki nennt á kassann aftur í gær eftir að finna súperman nærbuxur í sportsdirekt í gær.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Funk_Shway | 3. sep. '15, kl: 11:49:29 | Svara | Er.is | 0

Ég gerði eins og hinar, við fórum í dótabúðina og hann fékk að velja sér dót fyrir 1000kr fyrir að kúka í klósettið, hann kúkaði 3x í buxurnar en eftir dótaferðina þá hætti hann því.

isora | 3. sep. '15, kl: 13:52:04 | Svara | Er.is | 0

Um leið og hann fer að halda í sér þá getur myndast stífla. Ef það myndast stífla í ristlinum þá koma svona framhjáhlaup sem hann ræður ekkert við (missir tilfinninguna fyrir því að þurfa að kúka. Finnur bara þegar kúkurinn kemur). Myndi jafnvel frekar leyfa barninu að kúka í bleyju heldur en að lenda í svona rugli (svona ef verðlaunin virka ekki). Kerfið er lengi að jafna sig á eftir (þ.e. að börnin fari aftur að skynja þegar þau þurfa að kúka). Minn gaur er að verða 6 ára og er enn á lyfjum eftir að hafa stíflast svona þriggja ára.



A Powerful Noise | 3. sep. '15, kl: 14:31:20 | Svara | Er.is | 1

Bjóddu honum bleyju til kúka í. Það virkaði á minn, hann lærði þá að láta vita hvenær hann þyrfti að kúka, og ég bauð honum alltaf klósettið eða bleyju. Hann hætti smám saman að vilja fá bleyju. 

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46334 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123