35 ára og eldri

Bubbalina | 8. jún. '16, kl: 08:56:13 | 354 | Svara | Þungun | 0

Sælar

Er einhver hópur sem er með þessum aldri og eru að reyna við sitt fyrsta barn? hef sjálf verið að reyna í þónokkuð mörg ár og ekki tekist ennþá, það væri mjög gott að komast í stuðningshóp eða þá stofna grúbbu :)

 

Mysterí | 9. jún. '16, kl: 18:05:29 | Svara | Þungun | 1

Væri líka til í að komast í svona grúbbu. Er 35 ára og búin að vera að reyna við mitt annað barn í hátt í 5 ár.

Sarait | 9. jún. '16, kl: 21:58:44 | Svara | Þungun | 1

ég væri til í svona hóp verð 35 á þessu ári og er að reyna við mitt fyrsta barn er búin að reyna í yfir 2 ár

________________________
humm humm og hó hó

Heiddís | 10. jún. '16, kl: 08:35:48 | Svara | Þungun | 1

Er líka til - er 36 er að reyna við fyrsta.

Bubbalina | 13. jún. '16, kl: 13:51:31 | Svara | Þungun | 0

Verðum við ekki bara að stofna okkar eigin hóp - hvernig er þetta gert? vitið þið það :D

Lilja15 | 14. jún. '16, kl: 14:36:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Eg vil lika vera með i þannig hóp ?? Er 36 og er að reyna við fyrsta barn

Bubbalina | 16. jún. '16, kl: 08:28:59 | Svara | Þungun | 0

Er að reyna að finna útúr þessu hvernig þetta er gert og læt allar vita :) gott að vita að það er áhugi fyrir hendi. Mögulega stofna ég facebook grúbbu, finnst ykkur það óþægilegt?

Mysterí | 17. jún. '16, kl: 19:30:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei alls ekki óþægilegt. En á þessi grúbba eingöngu að miðast við fyrsta barn?

beatrixkiddo | 26. júl. '16, kl: 16:24:38 | Svara | Þungun | 0

hæ :) lét einhver verða að því að stofna grúppu fyrir 35 plús konur?

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

regazza | 2. ágú. '16, kl: 14:16:31 | Svara | Þungun | 0

Væri til í að vera með. Erum að reyna. Ég a börn fyrir en býst nú við að öllum 35+ yrði velkomnar í þennan hóp.

Unicornthis | 8. ágú. '16, kl: 00:02:54 | Svara | Þungun | 0

Vildi uppa þetta fyrir ykkur, gangi ykkur vel :)

twistedmom | 21. sep. '16, kl: 10:37:38 | Svara | Þungun | 0

Ef það er einhver grúppa komin þá hef ég áhuga á að vera með ef ég má þrátt fyrir að vera að reyna við mitt 3barn (á lífi). Er 35ára.

Calliope | 25. sep. '16, kl: 23:36:25 | Svara | Þungun | 0

Er séns á að stofna nafnlausan hóp? Eða ertu búin að stofna fb grúppu? Ef fb grúppa þá væri fínt ef hún gæti þá heitið eitthvað ekki of augljóst eða verið secret grúppa :)

Heiddís | 5. okt. '16, kl: 14:11:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það var ein að stofna hérna nafnlaust spjallborð - hún heitir Sykurbjalla. Var að skrá mig þar.Kannski væri hægt að bæta þar við þræði fyrir 35 plús?

Heiddís | 14. okt. '16, kl: 09:19:45 | Svara | Þungun | 0

Það er búið að stofna grúppu hér fyrir 35+ :

http://oskaborn.freeforums.org/oskaborn-35-f6.html

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4881 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie