35 og eldri

LaRose | 13. jan. '16, kl: 09:32:13 | 311 | Svara | Þungun | 0

Hæ allar,

við ætlum að fara að reyna við barn númer 3. Fyrsta tók tæpt ár og næsta 4 ár!! Er 35 og vona að þetta gangi upp hjá okkur. Eru fleiri á mínum aldri? Yngsta barnið er 1,5 árs svo ég er að vona að ég verði auðveldlegar ólétt en síðast þar sem ég er nýbúin að vera ólétt og er með legslímuflakk.

 

kynstur | 13. jan. '16, kl: 13:53:04 | Svara | Þungun | 0

Ég er jafngömul þér og líka með legslímuflakk. Erum að velta fyrir okkur að fara að reyna en satt að segja nenni ég því ekki ef það á eftir að taka langan tíma. Er að hugsa um að setja bara tímamörk. Ef það tekst ekki fyrir ákv. tíma þá látum við okkur bara þau börn sem við eigum duga. 

LaRose | 13. jan. '16, kl: 14:23:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nákvæmlega, ég ætla ekki að reyna til fertugs. Er með svo miklar blæðingar að ég ætla á hormónalykkjuna for life þegar ég er búin að ganga með þriðja barnið eða hætti að reyna.

Er samt að vona að þetta taki ekki meira en ár...það var tæpur áratugur á milli 1 og 2 en ég hef heyrt og séð legslímuflakkskonur verða hratt óléttar eftir meðgöngu því óléttuhormónin berja endóið niður. Gangi þér vel :)...og hvernig gekk að verða ólétt af hinum?

kynstur | 13. jan. '16, kl: 15:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Þurftum að hafa dálítið fyrir að verða ólétt að fyrsta barninu en svo enga stund að því næsta en það er mjög stutt á milli svo það hjálpaði. Núna eru hins vegar alveg liðin 3 ár og ég velti fyrir mér hvort maður sé aftur komin á núllpunkt því það er svo langt síðan síðustu meðgögnu. 

linda79 | 13. jan. '16, kl: 13:55:23 | Svara | Þungun | 0

Er eldri en þú. Er að verða 37 ára i lok janúar og var að eiga mitt fyrsta barn núna i lok desember

LaRose | 13. jan. '16, kl: 14:23:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju :) Ætlarðu að eignast fleiri?

linda79 | 14. jan. '16, kl: 13:29:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Væri alveg til í að eignast annað. Kannski í lok árs 2017 eða byrjun 2018. :) Sé bara til. Finnst svolítið lítið að eiga bara eitt.

LaRose | 15. jan. '16, kl: 09:52:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég skil þig. Mitt eldra var 8 ára þegar systkinið loksins kom eftir dúk og disk, tók tímann sinn.

Var búin að pæla mikið í þessu og fannst sorglegt að eiga bara eitt barn, líka barnsins vegna í framtíðinni sem á þá ekki systkini.

bibj79 | 15. jan. '16, kl: 14:07:41 | Svara | Þungun | 0

Verð 37 á árinu og eigum við sitthvort barnið, mitt að detta í 16.ára og hans er 21.árs. Við ætlum ss að reyna við þriðja einbirnið ;) Held stundum að ég sé alveg búin að missa vitið að ætla að fara í gang aftur en við vorum búin að ræða þetta fram og aftur í rúmt ár áður en lykkjan var tekin. Alveg að verða komnir 4.mánuðir og skv egglosprófum hefur ekki mælst egglos ennþá svo kannski erum við bara búin að missa af lestinni ;) nema egglós sé bara um leið og blæðingum lýkur og ég bókstaflega missi af því. En já er samt ferlega kvíðin með þetta, finnst ég nú þegar oft rosalega þreytt og uppgefin eftir daginn hvað þá ef ég væri líka ólétt eða með eitt lítið. Eins með auknar líkur á einhverfu og geðsjúkdómum ef faðirinn er komin yfir fertugt og við bæði með ADHD o.s.frv. Overthinking it maybe?

Wild Horse | 6. feb. '16, kl: 23:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þekki svona "over thinking" :)

donnasumm | 18. jan. '16, kl: 11:15:35 | Svara | Þungun | 0

Ég er 35 á árinu, ég á eins prinsessu sem verður 7 ára í Maí, ég er alveg komin með þörf á að eignast annað. Ég er búin að vera reyna í 7 mánuði. Hef verið að velta fyrir mér hvort aldurinn segi til um að þetta sé erfiðara að búa til baun.

LaRose | 18. jan. '16, kl: 11:47:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Tölfræðilega er frjósemin minni 35 en 28 ára. En það er erfitt að yfirfæra tölfræði á einstaklinga.

donnasumm | 18. jan. '16, kl: 12:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já akkurat, ég er samt alveg vongóð það má ekki vera neikvæður þá gerist ekki neitt...

Bara áfram við :)

Þjóðarblómið | 24. jan. '16, kl: 20:16:39 | Svara | Þungun | 1

Ég verð 35 á árinu og er barn- og makalaus. Ég stefni að því að fara í tæknisæðingu í sumar.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Wild Horse | 6. feb. '16, kl: 23:42:17 | Svara | Þungun | 0

Hæ! Ég er 37 og í sömu hugleiðingum og þú. Ég á eitt barn sem er 15 mánaða og mér finnst ég vera að keppa við tímann! Er hrædd um að missa af lestinni. Er ekki tilbúin í annað strax en hef ekki val í nafni tímans.

Mukarukaka | 9. feb. '16, kl: 17:29:09 | Svara | Þungun | 0

Já ég verð reyndar 35 á árinu, á eina 5 ára dóttur sem tók okkur 7 ár að eignast og vorum að byrja núna á skipulögðu ferli. Vona að þetta verði nú ekki önnur 7 ár, tíminn vinnur ekki beint með manni ;)

_________________________________________

villimey123 | 7. mar. '16, kl: 16:19:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er 37 àra og er komin 7 vikur með mitt annað barn :) Það tók 1 àr að verða ófrísk núna eftir speglun a eggjaleiðara, en hann var reyndar frekar opinn eftir fyrstu speglun arið 2009. (erum samt buin að vera an allra getnaðavarna i 3 àr)
En með eldri stelpuna varð eg ófrísk innan mànaðar eftir að eggjaleiðari var opnaður. :)

"Turn your Dreams into Reality"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4454 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie