3ja gíra hjól

saltasalt | 21. maí '16, kl: 16:13:10 | 300 | Svara | Er.is | 0

Hæ! Ég er að leita mér að hjóli til að hjóla í vinnuna og bara svona til að fara á á milli staða með 2 ára dóttur mína aftaná. Ég sá svo fallegt 3ja gíra hjól. Eru 3 gírar alltof lítið? Hefur einhver reynslu?

 

VanillaA | 21. maí '16, kl: 17:53:42 | Svara | Er.is | 1

Mitt er 3ja gíra og það dugaði mér bara mjög vel. Notaði  það í allskonar snatt og hjólatúra. Get ekki hjólað lengur og það er svooo fúlt.

saltasalt | 21. maí '16, kl: 18:05:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært, takk fyrir svarið :) Ekkert mál upp brekkur og þannig? Varstu einhverntímann með barn aftaná?

VanillaA | 22. maí '16, kl: 00:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei aldrei neitt mál. Hef reyndar aldrei verið með barn aftan á.

kep | 21. maí '16, kl: 19:16:38 | Svara | Er.is | 1

3 gíra duga mér og mér finnst svo mikil kostur að hafa fótbremsu. Átti 21 gíra hjól en notaði bara 2-3 gíra og fannst ég ekki vera nóg örugg með bara handbremsuna. Auk þess virkar alltaf 3 gíra hjólið mitt. Er búin að eiga það í 10 ár og aldrei þurft að stilla gíra eða gera neitt annað við það. Það vara alltaf eitthvað vesen með 21 gíra hjólið.
En ég hjóla frekar hægt og rólega og er mjög sátt við að teyma bara hjólið upp brattar brekkur.

Hovik | 21. maí '16, kl: 20:26:44 | Svara | Er.is | 1

Ég á 3 gíra hjól sem ég er búin að eiga í 5 ár. Ég er bara mjög ánægð með hjólið mitt, og þessir 3 gírar duga allveg fyrir mig.

saltasalt | 22. maí '16, kl: 03:38:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá alveg að hjóla ágætlega langar vegalengdir?

Bakasana | 22. maí '16, kl: 10:36:12 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hvað þú ætlar að gera við hjólið. Ég a þriggja gíra hjól með fótbremsu og fer alveg á því stuttar vegalengdir á jafnsléttu. Ef ætlunin er að nota hjólið sem alvöru samgöngutæki myndi ég borga meira og fá mér betra hjól. Ég get tæknilega alveg farið á fallega þriggja gíra hjólinu mínu hvert sem er, en þarf þá að erfiða talsvert Meira og taka lengri tíma í ferðina en sama ferðalag a 21 gíra hjóli (sem er líka betur stillt og léttara þótt það sé ljótara)

saltasalt | 22. maí '16, kl: 13:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einmitt. Ég er samt ekki að velja á milli 3ja gíra og 21 gíra. Mér finnst 21 gír alltof mikið. Ég var búin að finna mér 7 gíra hjól en sá svo annað 3ja gíra, þannig að ég er að reyna að ákveða milli 3 og 7.

VanillaA | 22. maí '16, kl: 15:58:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er sennilega ekki best til að svara, en mér líkaði ekki við mjög margra gíra hjól sem ég átti einu sinni, en 3ja gíra hjólið mitt fannst mér æði.

bogi | 26. maí '16, kl: 10:07:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Borga meira? Ég á þriggja gíra hjól sem kostar held ég 180 þús nýtt :P Hefði samt viljað fá öðruvísi hjól, léttara og sem er betra í lengri vegalengdir.

saltasalt | 22. maí '16, kl: 18:48:05 | Svara | Er.is | 0

Haldið þið að það sé mikill munur á 3ja og 6 gíra hjólum?

hobbymouse | 23. maí '16, kl: 07:44:22 | Svara | Er.is | 0

Ég á 3ja gíra hjól og ég hjóla út um allt með 2 ára strákinn minn aftan á, ef brekurnar eru of brattar fyrir mig þá bara labba ég með hjólið.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

saltasalt | 23. maí '16, kl: 10:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æði :) þú kemst samt alveg upp svona venjulegar brekkur/halla?

hobbymouse | 23. maí '16, kl: 13:09:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, tók smá á til að byrja með en er ekkert mál núna... er ca mánuður síðan ég byrjaði að hjóla :D

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

orkustöng | 25. maí '16, kl: 21:22:05 | Svara | Er.is | 0

amk sum svona fágíra innrigíra hafa of háan lægsta gír þannig að varla hægt að hjóla upp vægar brekkur. og efsti gír of hár, ekki hjóla ég svo hratt amk. þannig að maður er bara í fyrsta , annar fullhár líka kannski , of mikið bil milli þeirra kannski í drifhlutfalli. betra að finna hentugan gír á marggíra hjóli, þótt hann verði svo mest notaður án skiftinga. svo er í þeim innra viðnám orkutap í gírum sem er mun minna held ég í venjulegum ytri keðjugír.

dogo | 26. maí '16, kl: 06:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það hljóti að vera eitthvað misjafnt allavega er mitt 7 gíra hjól ekki með of háan efsta gír gæti oft notað hærri. Og kemst alveg upp brekkur í 1. gír meir að segja með slatta lest á hjólinu. Held það sé ekki svo ósvipað á 3ja gíra, náttúrulega lengra á milli gíra þar. En það er rétt það verður meira orkutap en á hjólum með utanáliggjandi gírum.

orkustöng | 26. maí '16, kl: 10:11:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og stórt atrið er að ef fólk ætlar að finna sér gír með réttu átaki til að nota oftast þá er ólíklegt að það se einn af þessum þremur , en á fjölgíra hjólum hægt að finna hann.

kep | 26. maí '16, kl: 13:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hægt að stilla þessu. Veit ekki hvernig gírar virka, en nágranni minn sem er mikil hjólamaður stillti þetta hjá mér fyrir mörgum árum síðan og það hefur verið fullkomið siðan þá. Hann skrúfaði á einhverju (veit ekki hvar eða hvað) þangað til ég var ánægð með gírana. Núna hentar 2 gír yfir 90% af tímanum sem ég hjóla.

orkustöng | 26. maí '16, kl: 14:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

held það se´rmisskilningur , innri gírar eru tannhjól af ákv stærðum og ekki hægt að breyta um hlutfall svo ég viti , þekki þetta lítið samt.

orkustöng | 26. maí '16, kl: 14:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá líklegra að hann hafi stillt gírakeðjuna og þú ekki komist í alla gíra áður

Hedwig | 26. maí '16, kl: 15:56:38 | Svara | Er.is | 0

Sjálf myndi ég aldrei nenna 3 gíra hjóli en ég bý svo sem uppá fjalli og vil því hafa aðeins meira val um hversu létta gíra ég nota :P. En örugglega í lagi ef bara er verið að hjóla á jafnsléttu eða nánast því.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47841 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler