4 ára drengur óþekkur

stjaki | 30. júl. '16, kl: 22:14:38 | 743 | Svara | Er.is | 0

Góða kvöldið

Er í basli með son minn þessa dagana... datt í hug að leita ráða hér.

Hann er rúmlega 4 ára, hefur alltaf þótt stór og þroskaður eftir aldri. Hefur hingað til verið nokkuð meðfærilegur og lítið vesen. Hann er núna hinsvegar orðin svo óþekkur. Hlýðir engu, "heyrir" ekkert, gerir allt sem honum dettur í hug, hlær svo þegar hann er skammaður o.s.frv. Inn á milli er hann náttúrlega algjör ljúfllingur og knúsar mann og kyssir. En svo er hann orðin að einhverjum svakalegum frekjuhundi sem hann var ekki áður. Hann var mikill dundari og lék sér með leikföng en núna er fótbolti aðalmálið og dúndrar boltum hér um alla stofu. Hann heimtar allskonar hluti og verður svo brjálaður þegar maður segir nei. Lemur mig jafnvel :(

Við foreldrarnir höfum reynt að hafa ákveðin ramma og láta hann ekki komast upp með hvað sem er, en mér finnst við pottþétt vera taka eitthvað vitlaust á þessu.

Er ég að mikla þetta fyrir mér? Er þetta bara tímabil sem gengur yfir? Hann jafnvel bara orðin kolvitlaus á að vera í sumarfríi með öllu því sem því tilheyrir...?

 

Ziha | 30. júl. '16, kl: 23:13:32 | Svara | Er.is | 1

Tímabil...og tengist líklega sumarfríinu. En ég myndi samt stoppa fotboltaleik af innanhuss....fotbolti er allavega ekki stofuleikfang.....(minn fær ad sparka bolta upp stigann...svo hann er ekki alveg bannadur hér)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hallon | 30. júl. '16, kl: 23:31:15 | Svara | Er.is | 0

Tímabil. Á tvo gaura og kannast vel við þessa hegðun Líklega tengist þetta sumarfríi. Mér finnst reynast best að veita jákvæða athygli og vera dugleg að t.d spila við þá og gera eitthvað með þeim. Þetta getur reynt á þolrifin viðurkenni það. En fótbolti innanhús reyni ég að stoppa. Stundum leyfi ég þeim að vera á svefnherbergisganginum með allar hurðir lokaðar og myndir af veggjum fjarlægðar

stjaki | 30. júl. '16, kl: 23:52:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svörin báðar. Gott að heyra þessi svör og ég vona að þetta sé bara tímabil hjá honum. Ég var einmitt að hugsa það að reyna að hafa þessa síðustu sumarfríisdaga sem svona gæðastundir. Samt án þess að við foreldrarnir breytumst í einhverja skemtanastjóra. Spila, göngutúra og eitthvað svoleiðis.

Alli69 | 31. júl. '16, kl: 21:08:46 | Svara | Er.is | 0

Pffff. Er hann ekki bara með ADHD eins og 90% þjóðarinnar halda að þau séu með ??

stjaki | 31. júl. '16, kl: 21:57:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha nei nei það held ég ekki. Bara plain frekja.

Haffibesti | 1. ágú. '16, kl: 00:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekkirðu eitthvað til með ADHD Alli69?

Felis | 31. júl. '16, kl: 23:39:16 | Svara | Er.is | 1

Sennilega bara tímabil. Kannski er hann líka ekki jafn þroskaður og hann virðist og þarf bara að komið sé fram við hann eins og ef hann væri lítill rúmlega 4 ára drengur.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

stjaki | 31. júl. '16, kl: 23:46:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er akkúrat rétt hjá þér. Þó hann sé voða klár í ýmsu þá er hann líka hálfgerður óviti. Eðlilega náttúrlega.

Mér finnst hann líka bara vera reyna hvað hann kemst langt með mann. Suðar og suðar um eitthvað en ef maður er bara staðfastur og heldur áfram að segja nei, þá hættir þetta suð á endanum.

Felis | 1. ágú. '16, kl: 11:30:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er ótrúlega algengt að fólk geri alltof miklar kröfur á stórvaxin börn (er samt ekki að segja að þið gerið það sko) og einnig eru oft ekki gerðar nógu miklar kröfur á þá sem eru smávaxnir.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

KogJ | 1. ágú. '16, kl: 00:22:54 | Svara | Er.is | 0

Við eigum einmitt í svipuðum vandræðum með son okkar, nóv 2012.
Matartímarnir geta verið algjörir horror, uppáhaldsmaturinn allt í einu orðinn ulla bjakk o.s.frv.
Við drögum bara djúpt andann, stöndum fast á okkar og hugsum "þetta er bara horrible four tímabilið."

LaRose | 1. ágú. '16, kl: 10:34:13 | Svara | Er.is | 0

Eru þessir krakkar ekki alltaf óþekkir? ;)

Mér hefur fundist það með mínar 10 og 2 ára :P.....alltaf óþekktartímabil með smá hléum á milli.

Prym | 2. ágú. '16, kl: 11:35:56 | Svara | Er.is | 2

Uppeldi er list.  Og það er vist að honum líður ekki vel í frekjukasti.   Reyndu að tala við hann á rólegum nótum, alltaf.  Lokaðu á frekjuna með því að segja t.d. við tölum ekki meira um þetta núna.  Þegar hann lemur þig tekur þú hann, setur hann á stól eða sófa og segir honum að bíða þangað til reiðin sé farin.  Það er erfitt að segja þetta svona en þú verður alltaf að halda ró þinni og yfirvegun.  Hann treystir á þig og þú verður að leiða hann rétta leið, hans vegna.

stjaki | 2. ágú. '16, kl: 23:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Falleg orð, takk fyrir þetta. Já það er alveg víst að uppeldi er list.

Þetta hefur allt saman gengið aðeins betur síðustu dagana eftir að við tókum á nokkrum hlutum sem hann á sérstaklega erfitt með. Svo er leikskólinn að byrja eftir sumarfrí og allt fer að detta í rútínu.

pacmann | 2. ágú. '16, kl: 23:47:24 | Svara | Er.is | 1

1 2 3 hlé í 4 min á 3.
Sonur minn tók smá svona tímabil líka. Þetta snýst um stjórnun og láta reyna á mörkin hjá ykkur. Ætti að líða fljótt hjá með smá festu. Gerði það amk á þessum bæ.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Síða 1 af 47418 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is