4rassálfar

Emalie | 23. nóv. '06, kl: 16:41:57 | 739 | Svara | Meðganga | 0

Ég sá í undirskriftinni þinni að þú ert komin 6v5d og ert sett 21 júlí, passar það? Ég var að koma úr snemmsónar og hún setti mig á 20 júlí, en ég er samt bara komin 5v6d.
Eruð þið ekki svaka klárar stelpur? Hvernig stemmir þetta?
Fóstrið hjá mér var 4 mm. Ef þetta passar hjá konunni sem mældi þá fékk ég jákvætt þungunarpróf snemma á 3 viku.

 

Emalie

Emalie | 23. nóv. '06, kl: 19:28:50 | Svara | Meðganga | 0

Upp svo frú rassálfur sjái :)

Emalie

4rassálfar. | 24. nóv. '06, kl: 03:19:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það. Það er rétt hjá þér samkvæmt þessu þá stenst það ekki. En ég er komin 6 vikur og 5 daga úpps 6 daga. Og verð að líkindum samkvæmt því sett í kringum 15 júlí.
En ég gekk vel framyfir með þessi tvö yngri og segi sjálf að það komi 21 júlí. Ekki að sú dagsetning sé neitt sérstök hjá mér, bara svona spá. Svo verður gaman að sjá hvort það standist hjá mér.

Takk fyrir að setja um ræðuna upp annars hefði ég misst af henni þar sem ég fer næstum aldrei á síðu 2 og var að vinna í kvöld.

fyndið hvað fólk tekur eftir hehe

Emalie | 24. nóv. '06, kl: 10:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei sko ég tók bara eftir þér því ég fékk jákvætt á svipuðum tíma og þú, fannst sniðugt hvað við vorum eitthvað svipaðar. En nú skil ég þig, ég er ekki sátt við mínar dagsetningar, þær passa enganveiginn, en ég verð bara að bíða þar til í 12v sónar.
Ég er svona sjálf, ég geri ráð fyrir að ganga 42v og vera sett af stað, þá verður maður ekki fyrir vonbrigðum ;)

Emalie

Sunnan | 24. nóv. '06, kl: 11:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Út af eitthverjum ástæðum varð ég bara aðeins að svara þessari umræðu líka. Ég vil taka fram að ég er ekki að reyna vera leiðinleg á neinn hátt. Alls ekki.
Ég er reyndar afar sjaldan inná þessum þræði enda ekki ólétt, en kíki hér af og til eftir að ég átti og sá þá þessa umræðu með þessari líka grípandi fyrirsögn :)

Eftir að hafa lesið umræðuna mundi ég hinsvegar eftir umræðu frá þér 4rassálfar um play sleipiefni :) Hún verið einmitt mjög áhugaverð líka, það áhugaverð að ég ákvað að kaupa svona pakka handa mér og mínum kalli (ekki samt til þess að auka líkur á getnaði, erum ekki að reyna) Bara okkur til skemmtunar :)

En í þeirri umræðu tekur þú fram að bumbubúinn ykkar hafi bara getað komist undir 20-25 okt þegar maðurinn þinn var heima. Og vil ég óska þér líka innilega til hamingju með það :) Það bara klingir í mínum eggjastokkum þegar ég les umræður hér :)

En ef ég reikna út (það mætti halda að ég væri sko spæjari hehe eða ætti mér ekkert líf) þá gætir þú 4rassálfar mesta lagi verið komin 5 vikur í dag :) En auðvitað ef að það kom undir í september þá ertu komin miklu lengra hehe :)

Vildi bara leggja ykkur lið stelpur við að reikna þetta hehe :)

4rassálfar. | 26. nóv. '06, kl: 13:36:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég þarf líka að taka inn fyrsta dag seinustu blæðinga er það ekki og það var fyrsta laug í okt. og ef ég tel frá þeim degi þá var ég að klára 7 vikur í gær.
Og til að taka það fram þá tók ég þessu alls ekki leiðinlega nema síður sé.

Annars ætla ég að hringja og panta tíma fyrstu vikunni í des og reyna að fá tíma fyrir jól svona til að fá staðfestan tímann já og fjölda hehe

Sunnan | 26. nóv. '06, kl: 17:32:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hehe auðvitað, það er hárétt að maður telur frá fyrsta degi síðustu blæðinga :) Hugsaði engan veginn út í það núna eins klár og mér fannst ég vera hehehe ;)

En fjölda? Helduru að þú sért kannski með fleira en eitt kríli? Það er spennandi, verður að drífa þig í skoðun og athuga málið skvísa :)

4rassálfar. | 26. nóv. '06, kl: 18:03:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er á því og vona að það sé bara eitt en það eru allir að reyna að tala í mig tvíbura hehe Og karlinn minn seinast í gær. Ekki það að ég yrði ekki ánægð alveg sama hvort þau verða 1 eða fleiri. Og hefur mér hér áður fyrr langað í tvíbura en núna á ég 3 fyrir og það verður alveg nóg að fá 1 en bara af því að núna langar mig ekkert mikið í tvíbura þá væri það kaldhæðni örlagana að svo mundi verða.

Sunnan | 26. nóv. '06, kl: 18:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahah já það er satt :) Þú verður að láta vita hvernig fer hvort það sé 1 barn eða fleiri :)

4rassálfar. | 26. nóv. '06, kl: 18:20:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Geri það það er á hreinu. Fæ að vita það vonandi fyrir jól

Myken | 27. sep. '17, kl: 23:19:57 | Svara | Meðganga | 0

haha var að fletta í gömlum umræðum og rakst á þessa hvenær átturu svo og hvað fékkstu,,ég fékk stelpu 30 júlí 2007..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Zuleyka12 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Síða 3 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron