5 ára í 1.bekk

asta76 | 9. feb. '19, kl: 20:07:56 | 343 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhvr reynslu af þvi að senda barnið sitt í skóla ári fyrr? Mig langar að heyra kosti og galla.

 

TheMadOne | 9. feb. '19, kl: 22:08:39 | Svara | Er.is | 0

Ef barnið er ekkert sérstaklega bráðþroska þá mun það finna fyrir því að vera eftirá alla skólagönguna. Mínum foreldrum var ráðið frá þessu þó að ég hafi verið fluglæs 5 ára og búin að læra nánast allt sem var kennt í 6 ára bekk. Á móti kom að mér leiddist í skóla alla tíð

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

amazona | 9. feb. '19, kl: 23:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér hundleiddist í skóla alla tíð, hefði átt að byrja í 8 ára bekk, ég kláraði lestrarbækurnar fyrir allan barnaskólann í tímakennslu, svo var ég líka til vandræða og var oft send til skólastjóra því ég truflaði kennsluna, ef að krakkinn er vel læs og með góða rökhugsun er bara fínt að byrja snemma.

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:04:57 | Svara | Er.is | 1

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:04:57 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:05:00 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

alboa | 10. feb. '19, kl: 10:24:12 | Svara | Er.is | 1

Til hvers? Að kunna að lesa 5 ára er ekki ávísun á að barnið sé bráðger (með greindavísitölu hærri en meðalmaðurinn). Svo er þetta mjög algeng umræða með janúar börn enda verið að bera þau saman við börn sem eru allt að ári yngri en þau. Nema barnið sé raunverulega bráðger þá myndi ég ekki gera því það að vera alltaf ári á eftir jafnöldrum sínum varðandi aðra áfanga sem geta skipt máli félagslega. T.d. mega vera úti eftir kl 20 á kvöldin á veturna, bílpróf og fleira. Það er rosaleg viðurkenning fyrir þig sem foreldri að setja barnið 5 ára í 1. bekk en 8 árum seinna getur þetta verið mikið ströggl fyrir barnið félagslega að vera ári yngri. Ef barninu leiðist í leikskóla myndi ég skoða 5 ára bekk í Ísakskóla eða eitthvað slíkt. kv. alboa

xarax | 10. feb. '19, kl: 18:41:39 | Svara | Er.is | 0

Mömmu var ráðið eindregið frá því vegna félagslegsþroskans þrátt fyrir að ég hafi verið fluglæs fyrir 5 ára og mælst afburðagreind. Held það hafi bara verið skynsamlegt, leiddist reyndar mikið námið og hafði ekkert fyrir að læra á neinum tímapunkti en félagslega held ég að best sé að fylgja jafnöldrum. Það getur verið erfitt að vera ‘litla barnið’ í bekknum og eins var ég t.d. ekki eins og börn eru flest- komin langt fram úr námsefninu og lesefnið mitt var af allt öðrum toga en annarra barna svo það hefði líklega aukið á aðgreininguna frá hinum krökkunum.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

xarax | 10. feb. '19, kl: 18:41:40 | Svara | Er.is | 0

Mömmu var ráðið eindregið frá því vegna félagslegsþroskans þrátt fyrir að ég hafi verið fluglæs fyrir 5 ára og mælst afburðagreind. Held það hafi bara verið skynsamlegt, leiddist reyndar mikið námið og hafði ekkert fyrir að læra á neinum tímapunkti en félagslega held ég að best sé að fylgja jafnöldrum. Það getur verið erfitt að vera ‘litla barnið’ í bekknum og eins var ég t.d. ekki eins og börn eru flest- komin langt fram úr námsefninu og lesefnið mitt var af allt öðrum toga en annarra barna svo það hefði líklega aukið á aðgreininguna frá hinum krökkunum.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Martamatt | 10. feb. '19, kl: 19:10:22 | Svara | Er.is | 0

Ég fór 5 ára í 1.bekk, mæli ekki með félagslega og námslega var ég hvort sem er líka á undan þeim sem ég var með þó þau væru eldri

malata | 11. feb. '19, kl: 20:59:56 | Svara | Er.is | 0

Ég var sett 5 ára í 1. bekk (í öðru landi reyndar) og það var mjög slæmt fyrir mig félagslega, sérstaklega á unglingsárunum því það sást svo vel þá að ég var yngri... Og var þá sett til hlíðar.
átti samt aldrei erfitt með skólagönguna, alltaf með bestar einkunnir en ég mæli ekki með, frekar að spyrja eftir frekari efni frá kennaranum og/eða setja barnið í tónlistarnám/íþróttir frekar snemma.

JwOWW | 11. feb. '19, kl: 21:03:17 | Svara | Er.is | 0

Miklu betra á barnið klári grunnskóla ári á undan jafnöldrun en að byrja fyrr

JwOWW

ert | 11. feb. '19, kl: 22:45:00 | Svara | Er.is | 0


Kostir og gallar fara svolítið eftir því af hverju foreldrar velja að setja barnið á undan.
Ef málið er að foreldrarnir eru drulluþreyttir á því að vera að kenna barninu 24/7 þá er það allt en ef foreldarnir eru svo stoltir af því hvað barnið er klárt og duglegt að lesa.
Þú getur sent mér skiló ef þu vilt nánari upplýsingar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 18. feb. '19, kl: 23:54:12 | Svara | Er.is | 0

Ég byrjaði í skóla 5 ara. Gekk vel

túss | 19. feb. '19, kl: 11:22:00 | Svara | Er.is | 0

Held að gallarnir séu fleiri. Ef barnið æfir íþróttir t.d. Æfir það með sínum árgangi, ekki með bekkjarfélögum, einnig fermist með sínum árgangi ekki bekkjarfélögum. Þó svo að þeim gangi vel að læra er félags þroskinn ekki endilega meiri og það skiptir gríðarlega miklu máli. Það eru mörg börn sem kunna að lesa fimm ára og fylgja sínum árgangi í skóla. Isaksskóli er líka möguleiki fyrsta árið :) Mestu skiptir að hugsa um barni fyrst og fremst. Á það t.d. góða vini í leikskóla sem fara í sama grunnskóla Gangi þér vel :)

túss | 19. feb. '19, kl: 11:22:03 | Svara | Er.is | 0

Held að gallarnir séu fleiri. Ef barnið æfir íþróttir t.d. Æfir það með sínum árgangi, ekki með bekkjarfélögum, einnig fermist með sínum árgangi ekki bekkjarfélögum. Þó svo að þeim gangi vel að læra er félags þroskinn ekki endilega meiri og það skiptir gríðarlega miklu máli. Það eru mörg börn sem kunna að lesa fimm ára og fylgja sínum árgangi í skóla. Isaksskóli er líka möguleiki fyrsta árið :) Mestu skiptir að hugsa um barni fyrst og fremst. Á það t.d. góða vini í leikskóla sem fara í sama grunnskóla Gangi þér vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 01:20
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 01:18
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 00:56
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 00:54
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:29
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 21:58
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 20.3.2019 | 21:22
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron