5 ára í 1.bekk

asta76 | 9. feb. '19, kl: 20:07:56 | 350 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhvr reynslu af þvi að senda barnið sitt í skóla ári fyrr? Mig langar að heyra kosti og galla.

 

T.M.O | 9. feb. '19, kl: 22:08:39 | Svara | Er.is | 0

Ef barnið er ekkert sérstaklega bráðþroska þá mun það finna fyrir því að vera eftirá alla skólagönguna. Mínum foreldrum var ráðið frá þessu þó að ég hafi verið fluglæs 5 ára og búin að læra nánast allt sem var kennt í 6 ára bekk. Á móti kom að mér leiddist í skóla alla tíð

amazona | 9. feb. '19, kl: 23:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér hundleiddist í skóla alla tíð, hefði átt að byrja í 8 ára bekk, ég kláraði lestrarbækurnar fyrir allan barnaskólann í tímakennslu, svo var ég líka til vandræða og var oft send til skólastjóra því ég truflaði kennsluna, ef að krakkinn er vel læs og með góða rökhugsun er bara fínt að byrja snemma.

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:04:57 | Svara | Er.is | 1

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:04:57 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sodapop | 10. feb. '19, kl: 01:05:00 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé erfitt að fá að setja barn í 1. bekk ári of snemma í dag. Þetta var gert við bráðger börn hér í senn, svo þeim myndi síður leiðast, en yfirleitt voru þau farin að ströggla nokkrum árum síðar og jafnvel færð niður um bekk. Svo fer félagslegi þroskinn ekkert endilega eftir því hversu duglegt barnið er að læra, svo að í 6.-7. bekk fer barnið að einangrast félagslega og dettur út úr hópnum. Það er frekar mælt með því að barnið fylgi sínum árgangi og getur þá frekar tekið "hraðferðina", margir skólar bjóða uppá að krakkar læri námskeið hraðar og geti tekið menntaskólaáfanga í síðustu bekkjum grunnskólans. Það er mikið betri leið, því að þó 5 ára barn sé voða klárt og búið að læra að lesa, þá er það enginn vísir um hvernig því gengur seinna.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

alboa | 10. feb. '19, kl: 10:24:12 | Svara | Er.is | 1

Til hvers? Að kunna að lesa 5 ára er ekki ávísun á að barnið sé bráðger (með greindavísitölu hærri en meðalmaðurinn). Svo er þetta mjög algeng umræða með janúar börn enda verið að bera þau saman við börn sem eru allt að ári yngri en þau. Nema barnið sé raunverulega bráðger þá myndi ég ekki gera því það að vera alltaf ári á eftir jafnöldrum sínum varðandi aðra áfanga sem geta skipt máli félagslega. T.d. mega vera úti eftir kl 20 á kvöldin á veturna, bílpróf og fleira. Það er rosaleg viðurkenning fyrir þig sem foreldri að setja barnið 5 ára í 1. bekk en 8 árum seinna getur þetta verið mikið ströggl fyrir barnið félagslega að vera ári yngri. Ef barninu leiðist í leikskóla myndi ég skoða 5 ára bekk í Ísakskóla eða eitthvað slíkt. kv. alboa

xarax | 10. feb. '19, kl: 18:41:39 | Svara | Er.is | 0

Mömmu var ráðið eindregið frá því vegna félagslegsþroskans þrátt fyrir að ég hafi verið fluglæs fyrir 5 ára og mælst afburðagreind. Held það hafi bara verið skynsamlegt, leiddist reyndar mikið námið og hafði ekkert fyrir að læra á neinum tímapunkti en félagslega held ég að best sé að fylgja jafnöldrum. Það getur verið erfitt að vera ‘litla barnið’ í bekknum og eins var ég t.d. ekki eins og börn eru flest- komin langt fram úr námsefninu og lesefnið mitt var af allt öðrum toga en annarra barna svo það hefði líklega aukið á aðgreininguna frá hinum krökkunum.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

xarax | 10. feb. '19, kl: 18:41:40 | Svara | Er.is | 0

Mömmu var ráðið eindregið frá því vegna félagslegsþroskans þrátt fyrir að ég hafi verið fluglæs fyrir 5 ára og mælst afburðagreind. Held það hafi bara verið skynsamlegt, leiddist reyndar mikið námið og hafði ekkert fyrir að læra á neinum tímapunkti en félagslega held ég að best sé að fylgja jafnöldrum. Það getur verið erfitt að vera ‘litla barnið’ í bekknum og eins var ég t.d. ekki eins og börn eru flest- komin langt fram úr námsefninu og lesefnið mitt var af allt öðrum toga en annarra barna svo það hefði líklega aukið á aðgreininguna frá hinum krökkunum.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Martamatt | 10. feb. '19, kl: 19:10:22 | Svara | Er.is | 0

Ég fór 5 ára í 1.bekk, mæli ekki með félagslega og námslega var ég hvort sem er líka á undan þeim sem ég var með þó þau væru eldri

malata | 11. feb. '19, kl: 20:59:56 | Svara | Er.is | 0

Ég var sett 5 ára í 1. bekk (í öðru landi reyndar) og það var mjög slæmt fyrir mig félagslega, sérstaklega á unglingsárunum því það sást svo vel þá að ég var yngri... Og var þá sett til hlíðar.
átti samt aldrei erfitt með skólagönguna, alltaf með bestar einkunnir en ég mæli ekki með, frekar að spyrja eftir frekari efni frá kennaranum og/eða setja barnið í tónlistarnám/íþróttir frekar snemma.

JwOWW | 11. feb. '19, kl: 21:03:17 | Svara | Er.is | 0

Miklu betra á barnið klári grunnskóla ári á undan jafnöldrun en að byrja fyrr

JwOWW

ert | 11. feb. '19, kl: 22:45:00 | Svara | Er.is | 0


Kostir og gallar fara svolítið eftir því af hverju foreldrar velja að setja barnið á undan.
Ef málið er að foreldrarnir eru drulluþreyttir á því að vera að kenna barninu 24/7 þá er það allt en ef foreldarnir eru svo stoltir af því hvað barnið er klárt og duglegt að lesa.
Þú getur sent mér skiló ef þu vilt nánari upplýsingar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 18. feb. '19, kl: 23:54:12 | Svara | Er.is | 0

Ég byrjaði í skóla 5 ara. Gekk vel

túss | 19. feb. '19, kl: 11:22:00 | Svara | Er.is | 0

Held að gallarnir séu fleiri. Ef barnið æfir íþróttir t.d. Æfir það með sínum árgangi, ekki með bekkjarfélögum, einnig fermist með sínum árgangi ekki bekkjarfélögum. Þó svo að þeim gangi vel að læra er félags þroskinn ekki endilega meiri og það skiptir gríðarlega miklu máli. Það eru mörg börn sem kunna að lesa fimm ára og fylgja sínum árgangi í skóla. Isaksskóli er líka möguleiki fyrsta árið :) Mestu skiptir að hugsa um barni fyrst og fremst. Á það t.d. góða vini í leikskóla sem fara í sama grunnskóla Gangi þér vel :)

túss | 19. feb. '19, kl: 11:22:03 | Svara | Er.is | 0

Held að gallarnir séu fleiri. Ef barnið æfir íþróttir t.d. Æfir það með sínum árgangi, ekki með bekkjarfélögum, einnig fermist með sínum árgangi ekki bekkjarfélögum. Þó svo að þeim gangi vel að læra er félags þroskinn ekki endilega meiri og það skiptir gríðarlega miklu máli. Það eru mörg börn sem kunna að lesa fimm ára og fylgja sínum árgangi í skóla. Isaksskóli er líka möguleiki fyrsta árið :) Mestu skiptir að hugsa um barni fyrst og fremst. Á það t.d. góða vini í leikskóla sem fara í sama grunnskóla Gangi þér vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
Síða 5 af 47936 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien