90 sinnum

sevenup77 | 1. mar. '17, kl: 22:11:17 | 167 | Svara | Þungun | 0

jæja, þá hefur okkur mistekist í 90 skipti núna eða í 7og 1/2 ár :/
Þetta er orðið mjög þungbært og ég er orðin mjög þreytt á stanslausum vonbrigðum

Systir mín litla búin að tilkynna mér að hún sé ólétt og fleiri í fjölskyldunni - fyrir utan það að þú kemst ekki útí búð án þess að rekast á kasólétta konu eða eina með nýfætt - gjörsamlega óþolandi

En mig langar að heyra frá ykkur um hvað ykkur finst hvenar er orðið tímabært að hætta bara?
Er reyndar nokkrum sinnum búin að reyna það en það gengur ekkert útaf umhverfinu og talinu í kringum mig - hvar get ég leytað mér hjálpar með þetta

 

everything is doable | 3. mar. '17, kl: 08:17:26 | Svara | Þungun | 0

Úff ég get varla ímyndað mér svona langan tíma, við reyndum í 3 ár með nokkrum missum áður en við fórum í glasameðferð og ég er komin 8 vikur í dag eftir glasameðferð númer 2. Eru þið búin að prófa að tala við IVF klíníkina og fullreyna þá leið líka?
Fyrir mér vorum við með það í hausnum að prófa max 4 glasameðferðir hérna heima og prófa þá að fara út, ef ekkert gekk þá var það endirin en svo er held ég alveg ofboðslega erfit að hætta þegar maður er komin á þann stað. 
Gyða sálfræðingur hefur verið að taka að sér pör sem eru að díla við ófrjósemi (ég man ekki hvað stofan hennar heitir en ég mæli með að fara í gegnum Tilveru þau eru líka alveg rosalega hjálpsöm þar). 
Ég vona innilega að þú finnir þína leið í þessu hver svo sem hún verður því þetta er rosalega erfit ferli að ganga í gegnum ein sérstaklega þegar allir í kringum mann tilkynna óléttur hægri vinstri. 

sevenup77 | 3. mar. '17, kl: 13:07:43 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk fyrir svarið
já, við erum búin að fara í IVF klíníkina og þeir vilja ekkert gera fyrir okkur nema smásjáraðgerðina sem kostar rúmar 400.000 sem við höfum bara ekkert efni á. Við hjónin erum bæði með vandamál og þess vegna gengur þetta svona erfiðlega en ég skil samt ekki hvernig það gengur svona margfallt verra núna en síðast því þá tók það bara rétt um ár og staðan nánast sú sama núna og þá :/
Prófa að skoða Tilveru og sjá hvað er í boði - mig minnir einmitt að ljáðu mér eyra hafi verið að benda mér á það
Mig langar ekki til að gefast upp en það er heldur ekki hægt að bera það að vera stanslaust fyrir vonbrigðum

Höfum líka pælt að fara út en hvert er þá farið - veit einhver það?

everything is doable | 3. mar. '17, kl: 16:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Margar eru að skoða Grikkland núna og þá aðalega Serum IVF í því að fara út en það kostar jafn mikið og meðferð hérna heima en þau eru að skoða aðeins meira en hérna heima sem er gott fyrir vesenispésa. 


Hafi þið skoðað styrkina sem þið getið fengið úr ykkar stéttarfélögum, við fórum fyrst í glasa og svo í smásjáar en fengum alveg dágóðan hluta til baka úr stéttarfélögunum hjá okkur svo okkar kostnaður endar í innan við  300 þúsund fyrir 2 meðferðir svo þetta getur skipt gríðarlegu máli að skoða það samhliða sem og skattaafsláttinn sem reiknast svosem eftirá. 



Hedwig | 5. mar. '17, kl: 22:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Segi eins og everything is doable að það er oft hægt að fá smá uppí kostnaðinn frá stéttarfélögum. Myndi allavega skoða það eitthvað ef þið viljið láta reyna á smásjárfrjóvgun. Fyrsta meðferðin er dýrust en næstu 3 held ég eru niðurgreiddar og kosta þá rúmlega 200 þús hver eða 250 þús. Síðan fáið þið kannski einhverja fósturvísa í frysti og það er mun ódýrara að setja þá upp en að fara í heila meðferð. 

Ég sé allavega ekki eftir því að hafa látið reyna á glasameðferð eftir rúmlega 5 ára reynerí enda heppnaðist það í fyrsta hjá okkur og eigum eina 16 mánaða stelpu :). 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4807 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie