Á ég að senda son minn með pabba til útlanda?

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 22:52:39 | 1021 | Svara | Er.is | 0

Hann hefur lagt þessa fyrirspurn fram. Ég á með honum þroskaheftan strák. Ég viðurkenni það að ég vernda hann svakalega vegna þess að hann á við takmarkanir að etja. Hann á rétt á 4 vikum á sumrin með pabba sínum. Ég er svolítið hrædd vegna þess að það eru fordómar fyrir múslimum alls staðar og pabbi hans er frá Pakistan. Maður veit um konur sem hafa lennt í að missa börnin sín og allt það. Það er líka það að strákurinn er 16 ára og er í leikjanámskeiðum á sumrin sem er erfitt að taka í tvennt. Hann er líka að vinna sér inn pening í vinnuskólanu,. Námskeiðinu er skipt upp í 4 vikur fyrri vikan en 6 vikur seinni vika. Frá 18mai-14júní og seinni vikan 15júní til 26.júlí. Ég væri til í að hann myndi ekki missa af þessu.

 

ert | 5. maí '16, kl: 22:56:29 | Svara | Er.is | 0

Hvað vill pabbi hans taka hann lengi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki búin að spyrja. Hann er að tala um á næsta ári þannig að ég ætla að ráðfæra mig við fólk áður. Ég á 2 börn með öðrum manni sem hefur farið með börnin sín. Þannig að ég spyr sjálfa mig afhverju ekki? Ég viðurkenni að ég hugsa svolítið um Soffiu Hansen. Ég held ég myndi ekki leyfa meira en 4 vikur þar sem ég á líka rétt á að eyða með honum sumri

ert | 5. maí '16, kl: 23:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þú þarft varla að taka ákvörðun um eitthvað sem kannski gerist á næsta ári.
Hittir hann föður sinn reglulega.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:05:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit að þetta er svolítð snemmbúnar áhyggjur en gott að vera tilbúin

karamellusósa | 5. maí '16, kl: 22:59:21 | Svara | Er.is | 1

Eg myndi halda að sumarfrí erlendis með föður ætti að toppa vinnuskóla og leikjanámskeið. Byr faðirinn á islandi? Er ferðinni heitið til heimalands hans? Ertu hrædd um að fá hann ekki til baka? Hefur pabbinn verið virkur í lífi barnsins ? Hefur hann sóst eftir forræði?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:04:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann hefur verið virkur, Hann ætlar til Póllands þannig að það er kærasta hans sem á ættingja þar. Ég er hrdd um aðð hann steli honum og ég hef ekkert fyrir mér í því nema sögusagnir um önnur börn

ert | 5. maí '16, kl: 23:06:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er faðirinn búsettur i Pakistan eða vill hann flytja þangað?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:12:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hann býr á Íslandi og er með Íslenskann ríkisborgararétt.

ert | 5. maí '16, kl: 23:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5


Af hverju hefurðu áhyggjur af því að hann steli drengnum og taki hann til Pakistan. Ástandið í Pakistan er skelfilegt. Fátækt eykst þar stanslaust.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég óttast það. Þegar við vorum saman og ég var að tala við mömmu sína (sem er dáin) sagði hún við mig.Vegna þess að þú tókst minn strák (þá meinar hún barnsföður minn) Gefðu mér þá þinn, Þegar hann var úti í pakistan á sínum tíma sögðu þau við hann, tilhvers þarftu að fara til baka? Hann átti þá von á barni sínu á Íslandi. Svo hefur bróðir hans boðist til að gefa honum sinn eigin son í skiptum við drenginn okkar vegna þess að þau vorkenndu honum svo mikið að eiga fatlað barn

ert | 5. maí '16, kl: 23:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þannig að þér finnst líklegt að barnsfaðir þinn vilji frekar vera fátækur með fatlað barn sem fær enga aðstoð frekar en að vinna fyrir launum á Íslandi og að sonur hans fái aðstoð. Er barnsfaðir þinn illa gefinn?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:30:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja hann er kannski illa gefin. Í gegnum tíðina hefur hann ekki verið sáttur við ýmislegt sem vi gerum á Íslandi einsog a senda hann í leikskóla, skammtímavistun. Hann hefur sagt við mig að ég eigi bara að vera heima með hann. Honum finnst við vera að losa okkur við hann ef við sendum hann á þessa staði.Hann er mótfallin ýmsu sem við Íslendingar gera og gæti fundist að honum væri borgið annars staðar. Einsog t.d í Pakistan hugsar fjölskyldan um hvort annað í staðin fyrir að við Íslendingar höfum velferðarkerfið

ert | 5. maí '16, kl: 23:34:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að hann á ríka fjölskyldu sem getur séð fyrir syni ykkar þar hann deyr?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki hvernig þetta er. Ég fékk bara ónotatilfinningu þegar ég var ´samskiptum við fólk. Mágur hans sagði einu sinni. "Ég samþykki ekki þessa giftingu, konu eða barn. Allt vegna þess að ég var kristinn. Samt voru sendir peningar til þeirra til að sjá fyrir þeim. Hann var elstur og átti að sjá fyrir allri fjölskyldunni þangað til þau voru öll gift. Þa eina sem maður heyrði þegar þau voru í sambandi. Það vanntar meiri pening

ert | 5. maí '16, kl: 23:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Það er ofboðsleg fátækt í Pakistan. Nú veit ég ekki hvort barnfaðir þinn er af ríku fólki. Ef hann er með háskólamenntun frá Bretlandi, Oxford eða Cambridge þá er hann gífurlega ríkur. Ef hann er með háskólapróf frá Evrópskum háskóla þá er fjölskylda hans rík. Ef hann er með háskólapróf frá Pakistan þá er fjölskylda hans líka rík. En þá skil ég ekki af hverju hann er að senda þeim pening.
Ef hann er ómenntaður og þarf að senda peninga heim þá er þetta ósköp venjulegt fólk sem á í erfiðleikum með að sjá fyrir sér. Slíkt fólk er ekki fara að bæta við fjölskyldu sína einstaklingi sem þarf að sjá fyrir þar til hann deyr. Sonurinn þinn er mjög fatlaður  - ég sé það af frásögn þinni og yrði bara munnur sem þyrfti að fæða og klæða í 50 ár án þess að hann gæti unnið.
Það er ekkert vit í því að stela slíku barni. Af hverju ætti faðirinn að vilja vera svangur með fatlað barn í Pakistan þegar hann getur haft það gott hérna?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:52:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er gott viðmið. Hann er ómenntaður og þau eru ekki rík. Ég vona að fólk myndi ekki setja barnið í neinar hættur. Ég veit að hann elskar son sinn. Ég vona að hann fari ekki að gera neitt í reiði.

ert | 5. maí '16, kl: 23:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Það held ég ekki miðað við lýsingar á lífi venjulegs fólk í Pakistan.
'Eg hefði hins vegar meiri áhyggjur af því hvort hann ráði við að vera með strákinn svona fatlaðan í lengri tíma? En ég veit svo sem ekki nákvæmlega hversu fatlaður strákurinn er. Ég myndi t.d. illa treysta mér að vera með einstakling sem ekki gæti séð um klósettiferð sínar sjálfur í landi eins og Pakistan.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 00:16:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn þarf aðstoð við klósettferðir einsog að þrífa sig. Hann er með 35%þroska og getur ekki skorið matinn sinn eða rennt upp úlpunni sinni. Hann talar ekki nógu vel og stundum erfit að skilja hann. Hann er með Downs og einhverfu og þráhyggjukennd hugsun. Pabbi hans talar ekki íslensku en konan hans er pólsk og hefur lært íslensku. Hann hefur hugsað um hann þegar ég fór á spítala en það er rútína á íslandi einsog skóli og svoleiðis. Ég hef farið með hann út til Orlando í 10 daga og hann var fínn í fluginu, Við eyddum miklum tíma í sundlauginni vegna þess að hann elskar það

ert | 6. maí '16, kl: 00:38:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ef pabbi hans er vanur að sjá um hann einn í nokkrar vikur á ári þá ætti þetta ekki að vera mikið mál. En ef pabbi hans er ekki vanur því þá eru allar hugmyndir um að fara með barnið til útlanda út í hött.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 6. maí '16, kl: 09:42:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ég hef aldrei séð neinn tala um eigið barn með þroskaskerðingu á þennan hátt sem þú gerir og aldrei séð neinn tala á þennan hátt um fyrrverandi eða núverandi maka og fjölskyldu sem kæmi frá öðru menningarsamfélagi. Það mætti halda að þú værir að nota frekar leiðinlegar stereotýpur til að búa til frekar illa heppnaðan föstudagstogara.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 10:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alltaf er allt fyrst

T.M.O | 6. maí '16, kl: 13:35:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða "if it quacks like a duck"

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 13:38:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er svolítið erfitt að skilja hvað þú ert að meina eða ertu bara tröll?

T.M.O | 6. maí '16, kl: 13:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skilur þú ekki ensku? Er töluð arabíska í Pakistan eða pakistanska? Það stangast allt á í frásögninni hjá þér, ég skil ekki hvernig þú þarft að hafa áhyggjur af þroskahefta drengnum þínum ef bróðir mannsins vorkennir honum svo mikið að hann vill gefa honum sinn eigin. Ætlar hann þá að taka 35% þroskahefta bróðurson sinn uppí?

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 13:56:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það kom eiginlega fram hér að neðan hvað ég er að meina. Maður veit ekki alltaf á hverju ótti manns er byggður fyrr en maður fer að ræða það. Það kom í ljós að ég treysti ekki föður hans að skipuleggja flókna hluti. Í Pakistan er töluð Urdu

 
T.M.O | 6. maí '16, kl: 14:07:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það var ekkert ljóst að þú værir hætt að halda að faðirinn ætlaði sér að stela barninu og fara með það til Pakistan þó að þú værir að útskýra hversu illa gefinn barnsfaðir þinn væri

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 14:43:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ég hætti að tala um það vegna þess að ég komst á snakk við manneskju sem leiddi mann á réttu brautina. Ég var að útskýra of mikið hvernig hann væri og það getur verið að það hafi komið þannig út að ég væri að gefa það í skyn að hann væri illa gefin. Það er kannski einmitt það sem hann er vegna þess að hann nennir ekki að leggja á sig að læra að tala íslensku og sonur hans þarf að tala við hann ensku

Þönderkats | 6. maí '16, kl: 17:50:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég held ég viti hvaða fólk þetta er. Örugglega ekki margir menn frá pakistan, sem eiga fatlað barn með Íslenskri konu og er með pólskri konu í dag. Ef þetta er það fólk þá er þessi maður fínasti gaur og ég myndi aldrei trúa því að hann myndi stinga af til pakistan með strákinn.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 18:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei enda ef ég bara heyrt það sagt við mig af fólki sem er í kringum mig þegar þetta kom til tals þegar strákurinn var yngri. Ég á heldur ekki von á því að það verði eitthvað til að hafa áhyggjur af.

stjarnaogmani | 12. ágú. '16, kl: 14:33:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ef þú kallar að vera fínasti gaur að halda framhjá konunni sinni sem hann er með í dag

Mae West | 12. ágú. '16, kl: 14:52:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þarna ertu bara með róg um eitthvað sem kemur spurningu þinni í upphafi ekkert við. Þetta finnst mér lágt plan að fara niður á eftir að viðkomandi nefnir að hún kannist líklega við viðkomandi persónulega. 

Þönderkats | 12. ágú. '16, kl: 17:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég bara veit ekkert um hans framhjáhöld eða hvað hann gerir í svefnherberginu né með hverjum. Mér finnst hann samt fínn gaur, allavega það sem ég þekki af honum. 

Neema | 12. ágú. '16, kl: 17:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann getur alveg verið fínn maður þó hann hafi haldið framhjá.

stjarnaogmani | 12. ágú. '16, kl: 18:39:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann er sennilega allveg svakalega fínn, sérstaklega gagnvart konunni sinni! Hún er harðdugleg manneskja og góð við strákinn og á ekkert skilið nema gott. (þeim var ég verst sem ég unni mest)
p.s
Ég lét þetta flakka og hefði betur átt að láta þetta aðskilið við spurninguna mína en ég var bara búin að fá nóg af því að þegja yfir þessu öll þessi ár.

Myken | 6. maí '16, kl: 09:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau eru að fara til Polands ekki pakistan

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 10:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég veit. Þetta er sennilega óþarfa pælingar. Ég fann bara fyrir ótta þegar hann sendi þetta sms. Ég vernda strákinn og kem þá kannski í veg fyrir hans hamingju

Myken | 6. maí '16, kl: 10:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

veit að þú veist það ;) var að svara ert..

Þar sem hún skrifaði " Ég myndi t.d. illa treysta mér að vera með einstakling sem ekki gæti séð um klósettiferð sínar sjálfur í landi eins og Pakistan."

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

ert | 6. maí '16, kl: 10:56:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Já ég er svolítið rugluð í þessu máli.
En bottom-line-ið er að ef faðirinn er vanur að sjá um einn strákinn í nokkrar vikur á ári og þeir skilja hvorn annan þrátt fyrir að faðirinn talin enga íslensku og strákurinn skilur ekki ensku þá er þetta ekkert vandamál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 11:06:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann hefur alltaf hringt í mig ef það þarf að redda einhverju. Hann getur ekki sótt hann til mín um helgar hann er ekki með bílpróf. Þegar hann þurfti bleyjur og við fengum þær gefins frá tryggingarstofnun ( vegna þess að hann var eldri en þriggja ára). þurfti ég að sækja þær og skutla þeim til hans. Þegar hann á að fá lyf við skjaldkirtilsvanvirkni þarf ég að skutla lyfjum til hans. Hann getur ekki farið með hann til læknis öðruvísi en að klúðra því. Kærastan hans sér fyrir heimilinu og hann vill ekki vinna hjá öðrum.

ert | 6. maí '16, kl: 11:09:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þannig að hann mun hringja í þig frá Póllandi? Þú þarft að ræða hann um að ef hann geti ekki séð um hann einn í 2-3 vikur á Íslandi þá mun hann ekki geta það í útlöndum. Hann hefur heilt ár til að læra að sjá einn um barnið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 11:13:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hlakka til að sjá það.

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 11:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann fær tækifæri á að skipuleggja skólaárið núna. Það kemur í ljós hvort hann hringi í mig

Petrís | 6. maí '16, kl: 11:36:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér heyrist hann alls ekki vera fær um að fara með drenginn til annars lands. Ef drengurinn þinn er svona viðkvæmur eins og þú segir hann vera gæti mjög líklega þetta sumarfrí orðið hrein martröð. Reyndu frekar að komast að samkomulagi um að hann sé bara með hann hér á landi, þar sem þú getur verið til aðstoðar

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 11:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já ég er að hugsa um a ana ekki út í neitt. Alltaf þegar ég heyri í honum tala um hvað hefði þurft að gera einsog kaupa úlpu eða skó. Þá segir hann alltaf að kærastan sín hafi keypt skóna. Kærastan hans keypti úlpu. Hann ætlar a taka hann í haust þar sem hann fer til Pólands í sumar og ég sagði að hann þyrfti að skrá hann í skólann og panta ferðaþjónustuna. vegna þess að hann ætlar að taka hann í 4 vikur í haust. agúst - september. Ég ætla að athuga hvort hann biðji mig um aðstoð

Dalía 1979 | 6. maí '16, kl: 20:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi ekki leyfa honum ad fara tala af reynslu ef tu hefur eitthvad a tilfinningunni i sambandi vid ad hann se ekki ad koma til baka

hka2 | 5. maí '16, kl: 23:22:39 | Svara | Er.is | 3

Ef pabbinn þekkir drenginn og hans þarfir og hans rútínu, er virkur þáttakandi í lífi hans, afhverju ekki? sé að þú ert hrædd um mannrán en það kemur jafnframt fram að faðirinn er með ríkisborgararétt hér og líf hans í heimalandinu er seint eitthvað sem ég myndi halda að fólk væri að hlaupa í.

Petrís | 5. maí '16, kl: 23:24:36 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi ekki samþykkja það í þínum sporum. Hann getur farið sjálfur með pabba sínum ef hann vill þegar hann verður 18 ára

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 23:33:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er með svo lágan þroska að ég veit ekki hvort hann væri dómbær á það hvert hann væri að fara. Ég er skíthrædd við þetta. Er ekki hægt að búa til skriflegan samþykkt um að hann verði að koma með hann til baka?

Petrís | 6. maí '16, kl: 02:11:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Farðu eftir þeirri tilfinningu sem þú hefur kona, þú ert með slæma tilfinningu og það eru mestar líkur á að sú tilfinning sé rétt. Ekki hlusta á bjánana, hlustaðu á sjálfa þig

stjarnaogmani | 6. maí '16, kl: 08:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er a hugsa um að ræða þetta við félagsráðgjafa og fjölskylduna. Ég vil heldur ekki taka frá drengnum möguleika á því að hafa skemmtilegt sumar.

Humdinger | 12. ágú. '16, kl: 15:26:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

"þú ert með slæma tilfinningu og það eru mestar líkur á að sú tilfinning sé rétt"

Ha, hvers lags ráð er þetta? Er það eitthvað alheimslögmál að tilfinning fólks reynist oftast rétt? Ég held að fullt af fólki hafi slæmt instinct.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Síða 7 af 47669 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien