Á Forsetinn að fara á heimsmeistaramótiðí Rússlandi ?

kaldbakur | 10. jún. '18, kl: 00:25:03 | 168 | Svara | Er.is | 0

Nú eru uppi spurningar um hvort ekki sé rétt að Forseti Íslands fari til Rússlands og hvetji okkar landslið í knattspyrnu í þeirra leikjum á heimsmeistaramóti í knattspyrnu.  Utanríkisráðherra ríkisstjórn og alþingismenn virðast vera á því að Íslenskir fyrirmenn eigi að sleppa því að fara til Russlands til að sýna samstöðu með Bretum ESB og bandalagsríkjum okkar vegna meintrar notkunar Rússa á eiturefnum (taugaitur) í Bretland í s.k Skripal máli.  
Það eru uppi meiningar núna um að Rússar hafi hvergi komið nærri þessari eiturefnanotkun ef hún er þá til staðar yfirleitt. Efasemdir uppi um að Rússar séu sekir og jafnvel bara vitlaus niðurstaða hjá Bretum.  
Á forseti okkar ekki bara að fara til Rússlands og styðja strákana okkar ?

 

Júlí 78 | 10. jún. '18, kl: 08:48:58 | Svara | Er.is | 4

Forsetinn getur alveg farið á þetta heimsmeistaramót í Rússlandi en þá á eigin kostnað. Af hverju ætti ríkið að vera að borga forsetanum, ráðherrum eða alþingismönnum flugmiða og uppihald á svona? Er einhver hefð fyrir því? Ef svo er þá er það fáránleg hefð. Jafn fáránlegt og þegar Sigurður Ingi fór á eitthvað hestamannamót á kostnað ríkisins minnir mig fyrir einhverju síðan. Hvernig væri að ríkið hugsaði um að eyða ekki peningum í einhvern fáránlegan kostnað en láta peningana þar sem þörf er á þeim! Er ekki allt á hvolfi þarna á bráðamóttöku LSH og jafnvel hjartveikir við dauðans dyr látnir bíða og bíða á göngum tímunum saman út af álagi þar og manneklu? Er ekki verið að fresta bráðnauðsynlegum vegaframkvæmdum? Hvað ef það hefði verið búið að bæta eða tvöfalda Vesturlandsveg? Hefði þá orðið dauðaslys þar á sama stað og þar sem hafði áður orðið dauðaslys?

kaldbakur | 10. jún. '18, kl: 09:44:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held að ég sé bara alveg sammála þér.

PönkTerTa | 10. jún. '18, kl: 16:24:44 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta forseta embætti vera bara einn sorglegur brandari og að það ætti að leggja það niður strax. Forseti hefur ekkert að gera til Rússlands, hann ætti frekar að vera kyrr heima og kannski gera eitthvað af viti eins og að heimsækja eldri borgara.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

TheMadOne | 10. jún. '18, kl: 16:27:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá einn í einu?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

PönkTerTa | 10. jún. '18, kl: 16:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ mér er svo sem sama, ef hann getur ekki deilt smá tíma í rabb með gamalli manneskju þá getur hann haldið einhvert prógramm fyir hópa af eldri borgurum. Ef hann hittir einn í einu gæti hann náð á þá sem ekki hafa heilsu til að fara og sjá svona prógramm.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

TheMadOne | 10. jún. '18, kl: 16:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þú veist fyrir víst að hann gerir það ekki?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 10. jún. '18, kl: 16:53:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

" Þá einn í einu?"  Hvernig myndir þú heimsækja fólk ? 
Uppbyggileg spurning frá þér ?
Hvernig ferðu framúr  á morgnana  ?

TheMadOne | 10. jún. '18, kl: 17:45:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endilega finndu þér eitthvað skemmtilegra áhugamál en að böggast í mér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 11. jún. '18, kl: 06:58:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst fátt skemmtilegra.

kaldbakur | 10. jún. '18, kl: 16:29:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski hefði forsetinn okkar getað  heimsótt eldri  borgara og farið svo til Rússlands ?
Já og svo sagt þessum eldri borgurum frá ferðinni ?

PönkTerTa | 10. jún. '18, kl: 16:32:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að hann sé bara búinn að ferðast alveg nóg og það væri réttara að nota peningana til að gera eitthvað gagnlegt fyrir heimilislaust fólk. Forsetaembættið er að mínu mati ekkert annað en snobbuð peningahít.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

kaldbakur | 10. jún. '18, kl: 17:00:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er þetta alveg rétt hjá þér.
Forsetinn mætti alveg snúa sér meir aðinnri málefnum okkar.

lillion | 10. jún. '18, kl: 20:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það væri mjög gáfulegt að hafa forsetann bara í því að rabba við gamla fólkið svo því leiðist ekki.

PönkTerTa | 11. jún. '18, kl: 19:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann gæti líka farið í leikskólana.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

lillion | 11. jún. '18, kl: 21:57:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og líka á geðdeildirnar

birgirrag | 10. jún. '18, kl: 18:25:17 | Svara | Er.is | 0

Ef hann vill, það er bara í hans höndum að ákveða það.....

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
#metoo - komið út í rugl og öfgar spikkblue 21.1.2019 22.1.2019 | 03:26
Verður til ásættanleg niðurstaða í kjarasamingunum ' kaldbakur 21.1.2019 22.1.2019 | 01:04
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 21.1.2019 | 21:36
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 21.1.2019 | 20:29
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 21.1.2019 | 20:17
Ungbarnabílstólar og breydd monica 21.1.2019
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 21.1.2019 | 19:06
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 21.1.2019 | 16:22
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 16:15
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 14:57
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 21.1.2019 | 11:05
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 21.1.2019 | 01:27
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 19.1.2019 | 22:06
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 19.1.2019 | 21:51
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Hvar eru beinin ? Dehli 17.1.2019 17.1.2019 | 21:31
Afskiptaleysi eða eitthvað annað CF40 16.1.2019 17.1.2019 | 18:29
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019 17.1.2019 | 18:10
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019 17.1.2019 | 17:34
Eignir lífeyrissjóða á Islandi yfir 4000 milljarðar króna ! kaldbakur 17.1.2019 17.1.2019 | 16:53
gras notandi50 16.1.2019 17.1.2019 | 13:13
Legja herbergi en er með 2 börn aðrahvora helgi Bubbi187 7.1.2019 17.1.2019 | 12:22
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 16.1.2019 | 21:09
Þið sem hafið farið til Asíu. sankalpa 16.1.2019
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 16.1.2019 | 17:38
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Síða 1 af 19685 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron