Að bjóða í eign sem hefur verið lengi á sölu

Nola | 4. ágú. '16, kl: 20:04:41 | 517 | Svara | Er.is | 0

Hvað myndir þú bjóða í 55 milljón króna eign sem hefur verið á sölu í meira en hálft ár?

 

Haffibesti | 4. ágú. '16, kl: 20:12:12 | Svara | Er.is | 0

30 miljónir

K2tog | 4. ágú. '16, kl: 20:44:55 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst hálfa árið engu skipta. Gætu hafa neitað tilboðum.
53,5 ca

icegirl73 | 5. ágú. '16, kl: 09:00:05 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er ástand eignarinnar, þarf mikið að lagfæra? Hvar er hún staðsett, hversu stór?

Strákamamma á Norðurlandi

Nola | 5. ágú. '16, kl: 09:31:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög vinsæll staður í Rvk. Eignir (allar gerðir) stoppa hér í max mánuð í senn og kannski 3-5 af hverri gerð í sölu í senn sökum vinsælda. Allt selst.

Mjög gamalt eldhús, mikið sem þarf að endurnýja þó það sem er til staðar sé nothæft. Plastparket og filt teppi á gólfum, þarf fljótlega að mála úti.
Tvö baðherbergi, annað fínt en hitt upprunalegt.

icegirl73 | 5. ágú. '16, kl: 10:32:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miðað við þessar upplýsingar myndi ég byrja á að bjóða 52m. Það virðist vera talsverður kostnaður framundan í eldhúsi og útimálun. 

Strákamamma á Norðurlandi

LaRose | 5. ágú. '16, kl: 10:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi prófa 51 og sjá hvada móttilbod kæmi.

bogi | 5. ágú. '16, kl: 11:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er fasteignamatið og er þetta í eigu banka? Mér sýnist það vera þannig að bankarnir ákveða hvaða verð þeir vilja fá fyrir eignirnar og síðan er bara beðið. Alveg óþolandi fyrir nágrannana að hafa niðurgrotnandi eignir mánuðum saman og garða í órækt. Það ættu að vera einhverjar kvaðir á þá til að reyna að koma þessu út sem fyrst.

Allaveganna, við keyptum eign á vinsælum stað í Reykjavík og borguðum einhverjar 5 milljónir undir fasteignamati. Ástæðan var sú að mikið þarf að gera fyrir húsið og ég er núna búin að eyða um 3 milljónum, og ekki allt búið enn.

Nola | 7. ágú. '16, kl: 00:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fasteignamat 52m. Og í einkaeigu (ekki banki).
Fannst fasteignasalinn spenntur fyrir tilboði frá okkur þó það væri boðið undir ásettu (ég gaf í skyn að við vildum bjóða nokkuð undir ásettu)

Kaffinörd | 5. ágú. '16, kl: 09:27:49 | Svara | Er.is | 0

Það fer nú bara eftir því í hvaða hverfi það er. Í sumum hverfum er hálft ár á sölu ekki langur tími og oft geta hús verið á sölu í meira en ár.

Fagmadur | 5. ágú. '16, kl: 11:22:29 | Svara | Er.is | 2

býður alltaf 10-12% undir uppgefnu verði, alltaf.

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 22:50:43 | Svara | Er.is | 0

Ekki viss... held óraunhæft ae að fara 25 undir en kannski prufa 40

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46327 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123