Að búa á Völlunum í dag

strawberrytatoo | 28. jan. '19, kl: 18:35:02 | 527 | Svara | Er.is | 0

Ég er að velta því fyrir mér hvernig fólk er að fíla það að búa á Völlunum í Hfj eftir að það er komin nokkura ára reynsla á hverfið. :)

Umferð, ég vinn í Höfðanum í 110, er erfið umferð fyrir og eftir vinnu?

Leikskólar og grunnskólar, eruð þið ánægð með það?

Annað sem ykkur finnst? Ég er mikið hikandi yfir þessu hverfi, finnst ég vera mjög langt í burtu frá öllu einhvernveginn.

 

adaptor | 28. jan. '19, kl: 21:28:13 | Svara | Er.is | 7

já það er öruglega flestum hulin ráðgáta hvað knýr fólk til að búa þarna

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 29. jan. '19, kl: 00:56:55 | Svara | Er.is | 0

Vellirnir eru ódýrasta svæðið á höfuðborgarsvæðinu, færð ódýrari steypu þar.
Seltjarnarnes, Vesturbær Reykjavíkur og Miðbærinn eru eðlilega dýrustu hverfin og hafa verið það í áratugi og með allri þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað undanfarið með þéttingu byggðar dregur ekki úr þeirri þróun. Vægi miðbæjarins eykst enn meir með nýjum LSH  við Hringbraut. Úthverfin Grafarvogur, Grafarholt, Árbær og Breiðholt hafa algjörlega setið eftir og eru sérstaklega erfið hvað umferð til vinnu snertir. Fólk í þessum hverfum eyðir um 1 klst á dag í biðröðum og umferðarteppum. Umferð úr Hafnarfirði og Garðabæ og Kópavogi þarf ekki að þola ljósastýrð gatnamót til vinnusvæða í mið_Reykjavik þannig að sú leið er þokkalega greiðfær. 

guess | 2. feb. '19, kl: 08:05:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vellirnir eru alls ekki lengur sérlega ódýrt hverfi og hefur fasteignaverð reyndar hækkað einna mest a Völlunum af hverfunum á höfuðborgarsvæðinu (hægt að fletta því upp með því að skoða ooinberar tölur). Það er umframeftirspurn eftir sérbýlum i hverfinu sem þrýstir verðinu upp.

Wilshere19 | 29. jan. '19, kl: 08:35:36 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst hverfið frábært. Ef þú ert hinsvegar að fara út í umferðina á háannatíma, þá myndast oft mikil traffík, sérstaklega við stóra hringtorgið hjá Bergunum. Ég sparaði mér þá alltaf tíma og fór í gegnum Elliðavatnsveginn :)

adrenalín | 29. jan. '19, kl: 15:08:02 | Svara | Er.is | 0

flutti úr Breiðholti á vellina þar sem ég vinn í Hafnarfirði. Var 10 mín á leiðinni í vinnuna úr Breiðholti en er 25-30 mín núna og þarf að fara 14 hringtorg. Hverfið hér er fínt en þessi umferðateppa óþolandi. Svo er ansi langt í sumt , t.d. næsta sjoppa er uppi á holti. 

adaptor | 3. feb. '19, kl: 02:40:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er samt örugglega rosa gaman að búa á völlunum ef þér finnst gaman að aka í hringi

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

CF40 | 4. feb. '19, kl: 09:34:43 | Svara | Er.is | 0

Bjó þar í 6 ár og var svo guðslifandi fengin að flytja þaðan, samt vinn ég í Garðabæ. Roslega langt að nálgast alla þjónustu nema Bónus, bakarí og rækt.

Kaffinörd | 6. feb. '19, kl: 17:29:37 | Svara | Er.is | 0

Þú ert t.d. rúma 1 klst frá Völlunum niður á Lækjartorg með Strætó leið 1

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47851 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie