Að flytja inn bíl

Hjödda171 | 4. feb. '20, kl: 00:32:39 | 130 | Svara | Er.is | 0

Ég er að skoða að flytja inn bíl sem kostar 7m frá bílasölunni í þýskalandi.
Veit einhver hvað ég er sirka að fara að fá hann hingað með öllum gjöldum?
Bensínbíll í B flokki.
Væri þakklátur fyrir einhvers konar hugmyndir.

 

Hjödda171 | 4. feb. '20, kl: 00:34:37 | Svara | Er.is | 0

Já og hann er með skráningu frá 31.01.2020 ef það breytir einhverju en glænýr (ókeyrður).

Hjödda171 | 4. feb. '20, kl: 00:52:02 | Svara | Er.is | 0

Ég get ekki editað - bíllinn er DÍSEL.

adaptor | 4. feb. '20, kl: 05:14:17 | Svara | Er.is | 0

með verðinu á bílnum og öllum gjöldum rúmlega 14 millur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hjödda171 | 4. feb. '20, kl: 11:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir svarið!
Mætti ég spyrja, er svona þumalputta reglan að miða við x2 verðið á bílnum sem ég er að skoða?
(flutningur, vörugjöld, tollar osfrv)

adaptor | 4. feb. '20, kl: 12:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

allavega með dísel og bensín bíla ég þekki ekki alveg hvernig er með rafmagnsbíla

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

darkstar | 4. feb. '20, kl: 18:50:12 | Svara | Er.is | 1

of dýrt til að standa í þessu, ég var sjálfur að skoða þetta 2018, ætlaði mér að flytja inn ford focus rs, einfaldlega of dýrt og svo þjónustar umboðið hér heima ekki bílinn, þú þarft að borga allt úr eigin vasa.

þþetta var áður en þeir hækkuðu gjöldin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 2 af 47920 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien